Liðsfélagi Jóhanns Bergs frá keppni vegna andlegra veikinda Framherjinn Lyle Foster, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssona hjá Burnley í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki leika með liðinu næstu vikurnar vegna andlegra veikinda. 10.11.2023 07:00
Dagskráin í dag: Valsmenn í Ólafssal, ítalski boltinn og Evrópudeildin í körfubolta Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína föstudegi. 10.11.2023 06:00
Sigurvegarar FA-bikarsins fá rúmlega fjórfalt hærra verðlaunafé en áður Enska knattspyrnusambandið, FA, hefur ákveðið að auka verðlaunafé fyrir þátttöku í FA-bikar kvenna umtalsvert fyrir yfirstandandi tímabil. 9.11.2023 23:31
Dusty burstaði Þórsara í seinni hálfleik Toppliðin Dusty og Þór mættust í Ljósleiðaradeildinni í kvöld og fór leikurinn fram á Anubis. 9.11.2023 22:42
Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. 9.11.2023 22:33
West Ham og Aston Villa með annan fótinn í útsláttarkeppni eftir sigra kvöldsins Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Aston Villa eru komin með annan fótinn í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og Sambandsdeildarinnar eftir sigra sína í kvöld. 9.11.2023 22:09
Ten5ion upp í fjórða sæti Ten5ion stökk upp í fjórða sæti Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike með sigri gegn FH í kvöld. 9.11.2023 21:46
Framarar stungu nýliðana af í síðari hálfleik Fram vann nokkuð öruggan átta marka sigur er liðið heimsótti nýliða ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 23-31. 9.11.2023 21:35
Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. 9.11.2023 21:29
Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28. 9.11.2023 20:34