Messi og Ronaldo mætast líklega í síðasta sinn í febrúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 23:31 Messi og Ronaldo hafa háð harða baráttu á vellinum undanfarin ár. Power Sport Images/Getty Images Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, munu mætast á nýjan leik er Inter Miami og Al-Nassr eigast við í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Messi og Ronaldo hafa barist um sviðsljósið stóran hluta seinustu tveggja áratuga og hafa þeir háð harða baráttu bæði innan sem utan vallar. Titlarnir sem þeir tveir hafa unnið síðustu áratugi eru of margir til að fara að telja upp hér, en alls hafa þeir mæst 36 sinnum á vellinum. Messi hefur haft betur 16 sinnum, en lið Ronaldos hefur unnið 11 sinnum og níu sinnum hefur leikjum þeirra endað með jafntefli. Farið er að síga á seinni hlutann á ferlinum hjá þessum mögnuðu knattspyrnumönnum og hafa þeir báðir sagt skilið við stærsta sviðið í evrópskum fótbolta. Messi er genginn til liðs við Inter Miami í Bandaríkjunum og Ronaldo er haldinn til Sádi-Arabíu þar sem hann leikur með Al-Nassr. Inter Miami og Al-Nassr munu einmitt mætast í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Leikurinn mun fara fram í Ríad, höfuðborg Sádi-Arabíu, og verður hluti af Riyadh-bikarnum sem er æfingamót. Þetta verður í annað sinn sem þeir félagar mætast á þessu móti, en það gerðist einnig í Riyad-bikarnum er Messi var leikmaður Paris Saint-Germain. Inter Miami will play Al-Nassr in a friendly in Riyadh in February 2024.They meet again 🐐🐐 pic.twitter.com/j8GPvW5P0C— B/R Football (@brfootball) November 21, 2023 Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Messi og Ronaldo hafa barist um sviðsljósið stóran hluta seinustu tveggja áratuga og hafa þeir háð harða baráttu bæði innan sem utan vallar. Titlarnir sem þeir tveir hafa unnið síðustu áratugi eru of margir til að fara að telja upp hér, en alls hafa þeir mæst 36 sinnum á vellinum. Messi hefur haft betur 16 sinnum, en lið Ronaldos hefur unnið 11 sinnum og níu sinnum hefur leikjum þeirra endað með jafntefli. Farið er að síga á seinni hlutann á ferlinum hjá þessum mögnuðu knattspyrnumönnum og hafa þeir báðir sagt skilið við stærsta sviðið í evrópskum fótbolta. Messi er genginn til liðs við Inter Miami í Bandaríkjunum og Ronaldo er haldinn til Sádi-Arabíu þar sem hann leikur með Al-Nassr. Inter Miami og Al-Nassr munu einmitt mætast í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Leikurinn mun fara fram í Ríad, höfuðborg Sádi-Arabíu, og verður hluti af Riyadh-bikarnum sem er æfingamót. Þetta verður í annað sinn sem þeir félagar mætast á þessu móti, en það gerðist einnig í Riyad-bikarnum er Messi var leikmaður Paris Saint-Germain. Inter Miami will play Al-Nassr in a friendly in Riyadh in February 2024.They meet again 🐐🐐 pic.twitter.com/j8GPvW5P0C— B/R Football (@brfootball) November 21, 2023
Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira