Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á allskonar og ýmislegt á þessum síðasta laugardegi ársins. 28.12.2024 06:03
Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Gerwyn Price, Peter Wright og Luke Humphries, sem allir eru fyrrverandi eða ríkjandi heimsmeistarar í pílukasti, komust allir áfram úr viðureignum sínum í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti í kvöld. 27.12.2024 23:14
Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Hákon Rafn Valdimarsson lék sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Brentford er hann kom inn af varamannabekknum í markalausu jefntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. 27.12.2024 21:27
Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Cristiano Ronaldo, fyrrverandi leikmaður Manchester United og einn besti knattspyrnumaður allra tíma, segir að landi hans hjá United muni koma liðinu á rétta braut. 27.12.2024 21:05
Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe máttu þola töp er liðin mættu til leiks í þýska handboltanum í kvöld. 27.12.2024 20:24
Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Arsenal vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Ipswich í lokaleik 18. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 27.12.2024 19:46
Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Íslendingalið MT Melsungen trónir enn á toppi þýsku deildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur í Íslendingaslag gegn Göppingen í kvöld, 25-29. 27.12.2024 19:33
Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Dani Olmo, leikmaður Barcelona, gæti þurft að sitja hjá á seinni hluta tímabils vegna enn eins skráningarvesens félagsins. 27.12.2024 18:47
Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. 27.12.2024 18:02
Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Ástralski pílukastarinn Damon Heta féll úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu á ótrúlegan hátt í dag. 27.12.2024 17:17