Vöruviðskipti óhagstæð um 15 milljarða króna í janúar Vöruskipti í janúar voru óhagstæð um 15 milljarða en fluttar voru út vörur fyrir 79,3 milljarða króna og inn fyrir 94,4 milljarða króna. Vöruskiptajöfnuðurinn í janúar var 9,4 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir ári. 8.2.2023 09:50
Lukas Graham ásamt hljómsveit í Hörpu í apríl Danska sveitin Lukas Graham er væntanleg hingað til lands í vor og efnir til stórtónleika í Silfurbergi Hörpu 26. apríl næstkomandi. 8.2.2023 08:29
Harry og Meghan þurfa að bera vitni í ærumeiðingamáli Harry Bretaprins og Meghan Markle munu neyðast til að bera vitni í einkamáli sem systir Meghan hefur höfðað á hendur henni fyrir ærumeiðingar. Dómarinn í málinu hafnaði því í gær að stöðva skýrslutökur í málinu. 8.2.2023 07:35
„Hvað á ég að gera? Hvert á ég að fara?“ Heildarfjöldi látinna í jarðskjálftanum í Tyrklandi og Sýrlandi stendur nú í 8.400 en raunverulegur fjöldi er talinn mun meiri. 5. 894 hafa fundist látnir í Tyrklandi og 2.470 í Sýrlandi en þúsundir eru taldar fastar undir húsarústum. 8.2.2023 06:48
Tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir og mann með öxi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt, þar sem menn voru almennt að valda vandræðum. Í sumum tilvikum var hins vegar enga að finna þegar mætt var á staðinn. 8.2.2023 06:15
Innkalla MUNA hampolíu vegna of mikils THC Icepharma hefur sent frá sér tilkynningu um innköllun á framleiðslulotu af MUNA hampolíu vegna of hás innihalds af THC (tetrahydrocannabinol). Ráðist er í innköllunina í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. 7.2.2023 12:34
Sex prósent húsnæðis í eigu ríkisins ekki í notkun Ríkið á um það bil 550 þúsund fermetra af húsnæði en af þeim eru um 30 þúsund, eða sex prósent, ekki notkun. Umræddir fermetrar eru ýmist lausir eða í þróun eða umbreytingu. 7.2.2023 10:53
Eldur í gámahúsum á Örfirisey Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í gámahúsi á Örfirisey í Reykjavík um klukkan átta í morgun. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn og þrír sjúkrabílar, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 7.2.2023 08:27
20.068 fengu ávísað ADHD lyfjum og notkunin eykst enn Notkun ADHD lyfja jókst um 12,3 prósent milli ára 2021 til 2022 en fyrra árið nam hún 51 dagskammti á hverja 1.000 íbúa en 57 dagskömmtum seinna árið. Þetta er minni aukning en undanfarin ár. 7.2.2023 08:10
Veðurvaktin: Búið að opna Þrengsli og stefnt á opnun Hellisheiðar Appelsínugul viðvörun er í gildi á öllu landinu nú fyrir hádegi, nema á Vestfjörðum þar sem gul viðvörun er í gildi. Veðurstofa spáir skammvinnu ofsaveðri, frá klukkan 6 á suðvesturhorninu en á Norður- og Austurlandi taka viðvaranir gildi frá 7 til 9. 7.2.2023 06:11