Harry og Meghan þurfa að bera vitni í ærumeiðingamáli Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. febrúar 2023 07:35 Hjónin munu þurfa að bera vitni í málinu. Getty/Mike Coppola Harry Bretaprins og Meghan Markle munu neyðast til að bera vitni í einkamáli sem systir Meghan hefur höfðað á hendur henni fyrir ærumeiðingar. Dómarinn í málinu hafnaði því í gær að stöðva skýrslutökur í málinu. Samantha Markle höfðaði málið í kjölfar þess að hertogahjónin af Sussex komu fram í viðtali hjá Opruh Winfrey árið 2021. Markle sakar systur sína um að hafa vegið að æru sinni þegar hún sagði að hún væri „einkabarn“. Í málsgögnunum segir að Markle, sem þjáist af MS og notar hjólastól, hafi neyðst til að höfða málið eftir að systir hennar hafi haft frammi ósannindi fyrir framan 50 milljón manna áhorfendahóp í sautján löndum. Ummæli Meghan hafi miðað að því að eyðileggja orðspor systur hennar. Þá er Meghan sökuð um að hafa notað almannatengla konungsfjölskyldunnar til að breiða út lygar um Markle og föður þeirra, Thomas Markle, á heimsvísu. Markmiðið hafi verið að skaða trúverðugleika þeirra og koma í veg fyrir að þau vörpuðu ljósi á það „ævintýri“ sem Meghan hefði samið um sjálfa sig. Kóngafólk Bretland Bandaríkin Harry og Meghan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Samantha Markle höfðaði málið í kjölfar þess að hertogahjónin af Sussex komu fram í viðtali hjá Opruh Winfrey árið 2021. Markle sakar systur sína um að hafa vegið að æru sinni þegar hún sagði að hún væri „einkabarn“. Í málsgögnunum segir að Markle, sem þjáist af MS og notar hjólastól, hafi neyðst til að höfða málið eftir að systir hennar hafi haft frammi ósannindi fyrir framan 50 milljón manna áhorfendahóp í sautján löndum. Ummæli Meghan hafi miðað að því að eyðileggja orðspor systur hennar. Þá er Meghan sökuð um að hafa notað almannatengla konungsfjölskyldunnar til að breiða út lygar um Markle og föður þeirra, Thomas Markle, á heimsvísu. Markmiðið hafi verið að skaða trúverðugleika þeirra og koma í veg fyrir að þau vörpuðu ljósi á það „ævintýri“ sem Meghan hefði samið um sjálfa sig.
Kóngafólk Bretland Bandaríkin Harry og Meghan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira