Dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að hafa myrt ættingja vegna ímyndaðs fjársjóðs Franskur maður sem myrti fjóra ættingja sína, þar af tvö börn, í leit að gullfjársjóði sem hann taldi þá hafa falið fyrir sér hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi. 8.7.2021 08:42
Aðför gerð að hinsegin samfélaginu á WeChat Kínverskir netverjar eru klofnir í afstöðu sinni til nýjasta útspils tæknirisans Tencent, sem á samskiptamiðilinn WeChat. Á þriðjudag var fjölda aðganga hinsegin hópa lokað og öllum gömlum færslum eytt. 8.7.2021 08:04
Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8.7.2021 06:48
Líkamsárás og kannabisræktun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð á vettvang um kl. 22 í gærkvöldi þegar óskað var aðstoðar vegna líkamsárásar á skemmtistað í miðborginni. Einn var handtekinn, grunaður um árásina. Málið er í rannsókn. 8.7.2021 06:22
Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. 6.7.2021 08:50
Að minnsta kosti 150 létust í fleiri en 400 skotárásum yfir þjóðhátíðarhelgina Að minnsta kosti 150 létust í yfir 400 skotárásum í Bandaríkjunum síðastliðna helgi, þegar landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum 4. júlí. Enn er verið að uppfæra tölurnar, sem ná yfir 72 klukkustunda tímabil frá föstudegi til sunnudags. 6.7.2021 07:39
Öryggismál á fæðingardeildum enn í ólestri Ef tíðni andvana fæðinga og nýburadauða væri sú sama í Bretlandi og Svíþjóð, myndu þúsund færri börn deyja í Bretlandi á ári hverju. Þetta eru niðurstöður þingnefndar um aðbúnað og öryggi á breskum fæðingardeildum. 6.7.2021 07:10
Bólusett með Pfizer í dag en opið hús í Janssen á morgun Bólusett verður í Laugardalshöll í dag með bóluefninu frá Pfizer. Aðeins er um að ræða seinni skammt. Þeir sem hafa fengið einn skammt af AstraZeneca og kjósa að fá seinni skammtinn frá Pfizer eru velkomnir. 6.7.2021 06:41
Sagðist hafa ekið á staurinn því hann var í símanum Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt og tengdust mörg útkallanna einstaklingum í annarlegu ástandi. Alls voru 93 mál skráð frá kl. 17 til 5 í nótt. 6.7.2021 06:16
Þúsundir „bólusettar“ með saltvatnslausn Þúsundir Indverja féllu fyrir umfangsmikilli svikamyllu þar sem einstaklingum var seld bólusetning við Covid-19 en raunverulega sprautað með saltlausn. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn eru meðal þeirra sem hafa verið handteknir. 5.7.2021 11:43