Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vogunarsjóður kaupir í Marel fyrir 2 milljarða 

Evrópski sjóðurinn Teleios Capital hefur eignast 0,77 prósenta hlut í Marel. Kom fyrst inn í hluthafahóp félagsins í byrjun síðustu viku. Fjárfestir einkum í skráðum fyrirtækjum í Norður-Evrópu með markaðsvirði undir þremur milljörðum dala.

Gulleyjan

Stundum er sagt að Íslendingar hafi lítið lært af fjármálahruninu 2008.

Leggur 66°Norður til 3,2 milljarða í hlutafé

Bandarískur fjárfestingasjóður, sem gekk frá samkomulagi um kaup á minnihluta í Sjóklæðagerðinni 66°Norður í júlí í fyrra, hefur lagt félaginu til nýtt hlutafé að jafnvirði um 3,2 milljarða króna.

Bjóða allt að 20 milljarða í Icelandair Hotels

Tilboð fjárfesta sem var hleypt áfram í aðra umferð söluferlis Icelandair Hotels hljóða upp um á 140 til 165 milljónir dala. Í þeim hópi eru Blackstone, asísk hótelkeðja og sameiginlegt tilboð frá Keahótelum og Regin.

0,05 prósenta hlut vantaði upp á

Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga.

Trump er víða 

Fjármálamarkaðir hafa ekki farið varhluta af yfirstandandi kjaraviðræðum. Fjárfestar eru búnir að verðleggja flesta eignaflokka á markaði í samræmi við svartsýnustu spár.

Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða

Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna.

Sjá meira