N1 fer fram á lægra kaupverð fyrir Festi vegna samdráttar hjá Krónunni Sölusamdráttur hjá Krónunni er ástæða þess að stjórnendur N1 fara nú fram á að borga lægra verð en 38 milljarða fyrir allt hlutafé Festar. Gert ráð fyrir tíu prósent lægri EBITDA á árinu. Rekstur Elko gengur betur en vonir stóðu til. 6.9.2017 07:00
Framkvæmdastjóri Bláa lónsins látinn fara Dagný Hrönn Pétursdóttir, sem hefur verið framkvæmdastjóri Bláa lónsins um árabil, hefur verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Var henni tilkynnt um uppsögnina síðastliðinn þriðjudag, samkvæmt heimildum Vísis. 4.9.2017 15:02
Hætt við sölu Öryggismiðstöðvarinnar Eigendur Öryggismiðstöðvar Íslands, sem eru meðal annars Hjörleifur Þór Jakobsson, fyrrverandi forstjóri Hampiðjunnar og Olíufélagsins Esso, og Guðmundur Ásgeirsson, oft kenndur við Nesskip, hafa hætt við sölu á fyrirtækinu. 30.8.2017 08:00
Lífeyrissjóðir að selja turninn við Höfðatorg Fasteignafélag í eigu lífeyrissjóða undirbýr nú sölu á öllum eignum félagsins sem eru metnar á um 22 milljarða króna. Langsamlega stærsta eignin er turninn við Höfðatorg. Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur umsjón með söluferlinu. 30.8.2017 07:30
Ómöguleiki Það er skammt stórra högga á milli. Eftir nánast linnulausa gengisstyrkingu síðustu misseri – og raungengið upp um 35 prósent frá 2015 – er krónan snögglega farin að gefa eftir. 25.8.2017 07:00
Hagnaður Logos dregst saman um 30 prósent Hagnaður Logos, stærstu lögmannsstofu landsins, nam 570 milljónum í fyrra og dróst saman um ríflega 30 prósent á milli ára. 23.8.2017 09:15
Kaupþing kaupir kröfu á tískukóng af eignarhaldsfélagi ríkisins Kaupþing keypti kröfu á Kevin Stanford af eignarhaldsfélagi ríkissjóðs. Kaupin komu til skömmu eftir að breski fjárfestirinn hafnaði sáttatilboði Kaupþings fyrr í sumar. Kaupþing segist ekki eiga von á að ná sáttum við Stanford. 23.8.2017 07:30
Kvika hagnast um tæpan milljarð á fyrri árshelmingi Hagnaður Kviku banka nam 946 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins borið saman við 378 milljónir á sama tímabili í fyrra. Bankinn skoðar skráningu á First North. 18.8.2017 15:04
Erlendir fjárfestar kaupa 75 prósenta hlut í Keahótelum Búið er að ganga frá kaupum erlendra fjárfesta á 75 prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu Keahótelum, einni stærstu hótelkeðju landsins. Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors kaupir fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut. 18.8.2017 13:20
Lokahnykkurinn Aðkoma ríkisins að bönkunum kom til af nauðsyn eftir fjármálaáfallið. Níu árum síðar er sú staða enn uppi að þeir starfa munaðarlausir. 18.8.2017 06:00