Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. 20.11.2024 12:07
Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Blaðamannafundirnir verða vart styttri en hjá þjálfara danska karlalandsliðsins í fótbolta, Brian Riemer, eftir leikinn gegn Serbíu í Þjóðadeildinni í gær. Fundurinn stóð í heilar tuttugu sekúndur. 20.11.2024 11:00
Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Eftir að hafa unnið fyrstu fimmtán leiki sína tapaði Cleveland Cavaliers sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið sótti Boston Celtics heim í nótt. Meistararnir unnu 120-117 sigur. 20.11.2024 10:31
Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Þjálfari Chelsea hefur komið Sam Kerr og Kristie Mewis til varnar eftir að þær fengu yfir sig holskeflu meiðandi athugasemda eftir að þær greindu frá því að þær ættu von á barni saman. 20.11.2024 10:01
„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. 17.11.2024 15:46
Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Eftir að hafa gert jafntefli í tveimur síðustu leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni vann Bayern München 5-0 sigur á Jena í dag. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta mark Bæjara í leiknum. 17.11.2024 14:53
Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17.11.2024 14:18
Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Aleksa Terzic var hetja Serbíu gegn Sviss í Þjóðadeildinni í fyrradag. Hann skoraði jöfnunarmark Serba tveimur mínútum fyrir leikslok en meiddi sig í fagnaðarlátunum. 17.11.2024 13:30
Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Þrátt fyrir að vera hættur að keppa hefur ekki hægst mikið á Sir Mo Farah. Hann sýndi það þegar hann elti uppi þjófa sem tóku símann hans. 17.11.2024 12:45
Birkir Valur yfirgefur HK Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust. 17.11.2024 12:00