Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Kvennalið Leicester City hefur rekið þjálfarann Amandine Miquel úr starfi, einni og hálfri viku áður en keppni í ensku deildinni hefst. 28.8.2025 12:45
Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Lionel Messi sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og skoraði tvö mörk þegar Inter Miami tryggði sér sæti í úrslitum deildabikars Norður- og Mið-Ameríku með 3-1 sigri á Orlando City. 28.8.2025 11:30
Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, fóru yfir stöðu mála og möguleikana fyrir 3. umferðina í síðasta þætti. 28.8.2025 11:00
Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. 28.8.2025 09:33
Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins komu saman í miðborg Katowice fyrir fyrsta leikinn á EM í körfubolta. Vísir var í beinni frá staðnum. 28.8.2025 09:00
Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. 28.8.2025 08:01
Diljá og Karólína skoruðu báðar Brann mætir annað hvort Val eða Braga á laugardaginn í umspili um sæti í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann sigraði Inter, 2-1, í Íslendingaslag í dag. 27.8.2025 16:04
Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Arnar Gunnlaugsson hefur mikla trú á Daníel Tristan Guðjohnsen sem hann valdi í fyrsta sinn í íslenska landsliðið í dag. 27.8.2025 14:27
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi tvo nýliða í landsliðshópinn sem mætir Aserbaídsjan og Frakklandi í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2026. 27.8.2025 13:11
Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Eftir komu Eberechis Eze er Albert Brynjar Ingason bjartsýnn á að Arsenal fari alla leið og vinni Englandsmeistaratitilinn. 27.8.2025 12:02