Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. 15.12.2025 08:32
Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hrósaði eftirmanni sínum í starfi þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, Ole Gustav Gjekstad, eftir að Noregur varð heimsmeistari í gær. 15.12.2025 08:02
„Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru hrifnir af Hugo Ekitike og telja farsælla að hann byrji inn á í framlínu Liverpool frekar en Alexander Isak. 15.12.2025 07:30
Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Leikstjórinn Rob Reiner fannst látinn í gær á heimili sínu í Los Angeles, ásamt eiginkonu sinni. Talið er að þau hafi verið myrt. 15.12.2025 05:57
„Get ekki verið fúll út í mína menn“ Þrátt fyrir tap fyrir KR í Vesturbænum, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld var Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sáttur með framlag sinna manna í leiknum. 11.12.2025 21:57
Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson spilaði stórvel þegar KR lagði ÍR að velli, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sigurinn eftir erfitt gengi KR-inga upp á síðkastið. 11.12.2025 21:45
Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Eftir fjögur töp í röð komst KR á sigurbraut þegar liðið vann ÍR, 102-96, á Meistaravöllum í 10. umferð Bónus deildar karla í kvöld. 11.12.2025 21:45
Annar írskur sundmaður á Steraleikana Max McCusker hefur ákveðið að keppa á Steraleikunum svokölluðu. Hann er annar írski Ólympíufarinn í sundi sem tekur þessa ákvörðun. 9.12.2025 17:18
Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. 9.12.2025 15:16
Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool. 9.12.2025 12:30