Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Nýliðaval MLS-deildarinnar í fótbolta í Bandaríkjunum fer fram á morgun. Búist er við því að Úlfur Ágúst Björnsson verði valinn snemma í nýliðavalinu. 19.12.2024 15:30
Snorri kynnti HM-hóp Íslands Strákarnir okkar hefja keppni á HM í handbolta í Zagreb 16. janúar. Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn verða í HM-hópnum, í beinni útsendingu á Vísi. 19.12.2024 13:32
Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka NBA-liðið Charlotte Hornets hefur beðist afsökunar á að hafa gefið ungum stuðningsmanni PlayStation 5 leikjatölu en tekið hana síðan til baka. 19.12.2024 11:00
Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Ástralski pílukastarinn Gordon Mathers keppti í gær í fyrsta sinn á HM í þrjú ár. Hann hefur breyst talsvert á þeim tíma. 19.12.2024 10:33
Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði kosið að Marcus Rashford hefði rætt við sig áður en hann fór í viðtal þar sem hann sagðist vera tilbúinn fyrir nýja áskorun. 19.12.2024 09:00
Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Christian Kist varð sá fyrsti á HM í pílukasti 2025 til að ná níu pílna leik. Þrátt fyrir það tapaði hann viðureign sinni gegn Madars Razma. 19.12.2024 07:30
Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að félagið trúi á sakleysi Mykhailos Mudryk sem féll á lyfjaprófi. 18.12.2024 17:16
Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk Fyrsti andstæðingur Lukes Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti undirbýr sig fyrir viðureign þeirra með nokkuð óvenjulegum hætti. 18.12.2024 16:31
KR sótti Gigliotti Körfuboltamaðurinn Jason Gigliotti er genginn í raðir KR og mun klára tímabilið með liðinu. 18.12.2024 15:12
Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer Þrátt fyrir að Rashad Sweeting hafi tapað fyrir Jeffrey De Graaf á HM í pílukasti í gær er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn hjá áhorfendum í Alexandra höllinni í London. 18.12.2024 14:33