Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Stjarna Memphis Grizzlies, Ja Morant, sýndi stórkostleg tilþrif og skoraði ótrúlega körfu gegn Brooklyn Nets, ekki eina heldur tvær. 5.11.2024 12:31
Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku. 5.11.2024 11:01
Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi stórkostleg tilþrif í leik Flensburg og Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. 5.11.2024 10:32
Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. 4.11.2024 17:15
Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Arngrímur Anton Ólafsson úr Pílufélagi Reykjanesbæjar stóð uppi sem sigurvegari á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Glæsileg tilþrif sáust á Bullseye á laugardagskvöldið. 4.11.2024 16:01
Sigurjón hættur með Gróttu Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handbolta. 4.11.2024 15:38
Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla leikmanna. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður til að mynda fjarri góðu gamni gegn Bosníu og Georgíu. 4.11.2024 13:51
Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. 4.11.2024 13:30
Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Mike Tyson undirbýr sig nú að kappi fyrir endurkomuna í hringinn en hann mætir Jake Paul síðar í þessum mánuði. Undirbúningur gamla heimsmeistarans er þó nokkuð óhefðbundinn. 4.11.2024 12:32
Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sagði tyrkneskum dómurum til syndanna eftir leikinn gegn Trabzonspor í gær og sagði að hann hefði ekki komið til Tyrklands ef hann hefði vitað hvernig dómgæslan þar sé. 4.11.2024 11:31