Kærasti Fallons Sherrock niðurbrotinn eftir sárt tap Pílukastarinn Cameron Menzies var afar svekktur út í sjálfan sig eftir tap fyrir Dave Chisnall, 2-0, á World Grand Prix í gær. Hann segist vera óralangt frá því að láta draum sinn um að verða atvinnumaður rætast. 9.10.2024 10:31
Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Silfurlið síðasta tímabils í Olís-deild kvenna, Haukar, er komið áfram í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta eftir þrettán marka sigur á Eupen frá Belgíu, 30-17. 6.10.2024 16:41
Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði nýkrýndra Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. 6.10.2024 15:53
Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Íslandsmeistarar Vals eru komnir í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Zalgiris Kaunas í dag, 34-28. 6.10.2024 15:35
Forest fékk stig manni færri Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.10.2024 15:03
Markalaust á Villa Park Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.10.2024 15:00
Varði víti frá þremur mismunandi leikmönnum í sama leiknum Markvörðurinn Paulo Gazzaniga var hetja Girona þegar liðið lagði Athletic Bilbao að velli, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hann varði vítaspyrnur frá þremur leikmönnum Athletic. 6.10.2024 14:17
Sævar Atli braut ísinn og tryggði Lyngby stig Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon skoraði jöfnunarmark Lyngby gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Sønderjyske tapaði hins vegar fyrir Nordsjælland, 1-4. 6.10.2024 13:59
Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan sigur á Nordsjælland, 32-23, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 6.10.2024 13:35
Juventus fékk loksins á sig mark Eftir að hafa haldið hreinu í fyrstu sex leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu fékk Juventus loks á sig mark þegar Cagliari kom í heimsókn í dag. Lokatölur 1-1. 6.10.2024 12:32