Margbrotnaði á andliti, gæti verið dofinn fyrir lífstíð en ætlar að spila áfram Ekki verður annað sagt en að Stefan Ratchford, leikmaður rugby-liðsins Warrington Wolves, sé alvöru nagli. Hann margbrotnaði á andliti, gat ekki borðað fasta fæðu í fjórar vikur, gæti verið dofin í andlitinu það sem eftir er en ætlar samt að halda áfram að spila. 2.10.2024 09:01
Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Matheus Nunes, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var handtekinn í Madríd þann 8. september vegna gruns um að hann hafi stolið síma. 2.10.2024 08:30
Tók einn og hálfan tíma að finna ungu hjólreiðakonuna sem lést Muriel Furrer, átján ára hjólreiðakona sem lést eftir slys á HM ungmenna í síðustu viku, lá afskiptalaus í einn og hálfan tíma eftir að hafa dottið af hjóli sínu. 2.10.2024 08:04
Sakar leikmenn United um leti á æfingum Benni McCarthy, sem var í þjálfarateymi Manchester United í tvö ár, segir að leikmenn liðsins hafi ekki lagt sig alla fram á æfingum. 2.10.2024 07:32
„Þetta er dýrmætur tími og maður finnur hvað þetta skiptir mann miklu máli“ Þær Gígja Valgerður Harðardóttir, leikmaður Víkings, og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmaður Þróttar, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti fyrir næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. 27.9.2024 17:03
Gísli Gottskálk verðlaunaður með nýjum samningi Miðjumaðurinn efnilegi, Gísli Gottskálk Þórðarson, hefur framlengt samning sinn við Víking til 2027. 27.9.2024 16:41
Efast um dugnað og hugarfar Rashford Jimmy Floyd Hasselbaink, sem var í þjálfarateymi enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að fótboltinn sé ekki forgangsatriði hjá Marcus Rashford, framherja Manchester United. 27.9.2024 15:47
Pavel: „Ég var brjálaður vísindamaður“ Pavel Ermolinskij segir að sér hafi mistekist að koma áherslunum sínum til skila til leikmanna Tindastóls. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrsta þætti GAZins, nýs hlaðvarps í umsjón Pavels. 27.9.2024 14:01
Unga hjólreiðakonan látin Svissneska hjólreiðakonan Muriel Furrer, sem slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti ungmenna í Sviss, er látin, átján ára að aldri. 27.9.2024 13:32
Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. 27.9.2024 12:42