Gunnar Nelson og Fransiska Björk fögnuðu fæðingu dóttur sinnar Bardagakappinn Gunnar Nelson og sambýliskona hans, Fransiska Björk Hinriksdóttir, fögnuðu komu dóttur sinnar nýverið. Barnið er seinni dóttir þeirra saman en Gunnar á son úr fyrra sambandi. 16.8.2023 10:20
Þjóðleikhúsið leitar að góðum útilegusögum Þjóðleikhúsið frumsýnir glænýtt gamanverk í byrjun næsta árs en leikhópurinn setur sjálfur verkið saman. Útgangspunktur verksins er hefð Íslendinga að elta góða veðrið í sumarfríinu. 15.8.2023 16:32
Fyrsta ófríska konan keppir um titilinn Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram á miðvikudagskvöld og keppendur væntanlega komnir með fiðring í magann. Þó önnur meira en hinar því í fyrsta skipti í sögu keppninnar er einn þátttakandinn barnshafandi. 14.8.2023 18:44
Glæsilegasta golfmót landsins Frábær þátttaka og mikil gleði var á opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. 14.8.2023 16:01
Dóttir Katrínar Halldóru komin með nafn Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, gáfu dóttur sinni nafn um helgina. 14.8.2023 12:42
Hleypur berbrjósta með kúrekahatt Leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir stefnir á að hlaupa tíu kílómetra til styrktar Sorgarmiðstöðinni. Sjálf er hún stödd á Tenerife en verður í beinni útsendingu frá hlaupinu þann 19. ágúst næstkomandi. 14.8.2023 12:00
Stjörnulífið: Gleði, glimmer og gullkroppar Ást og gleði, stjörnufans í brúðkaupum og íslensk sumarkvöld eins og þau gerast best einkenndu helgina. 14.8.2023 08:41
„Ég hef oft litið á mig sem stóru systur allra“ Sólrún Klara Þórisdóttir forstöðukona Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar segir brýnt að tryggja hinsegin ungmennum öruggt umhverfi. 12.8.2023 20:01
Sigmar og Júlíana hvort í sína áttina Hjónin Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Samskipum hafa slitið sambandi sínu. Þau hafa verið í sambandi í ellefu ár síðan leiðir þeirra lágu saman þegar þau störfuðu í fjölmiðlum. 11.8.2023 15:30
Eignaðist ungan kynjakönnuð: „Það ert þú sem ert ekki að skilja að ég er stelpa“ Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur komið víða við. Samhliða því að gefa út bækur tengdu kynjajafnrétti braut hún blað í veraldarsögunni þegar þolandi og gerandi tóku höndum saman og fjölluðu um kynferðisofbeldi. Hún eignaðist tvíbura eftir tvísýna meðgöngu árið 2018 og hefur fjallað opinskátt á samfélagsmiðlum um hvernig fjölskyldan hefur hlúð að ódæmigerðri kyntjáningu Hlyns, annars tvíburanna. 11.8.2023 09:00