Fréttamaður

Íris Hauksdóttir

Íris er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni

Leik­kon­an Hild­ur Vala Bald­urs­dótt­ir varð ófrísk með níu mánaða millibili. Hún segir magnað að hafa fylgst með aðlögunarhæfni líkamans en viðurkennir að meðgöngurnar hafi tekið verulega á og sitt stærsta verkefni hafi verið að ná að nærast.

Ekki sjálf­gefið að elska slíka stærð af manni

Edda Björgvinsdóttir, leikkona segir mikilvægt að opna umræðuna um sjálfsvíg, geðheilbrigðismál og hvernig haldið er utan um aðstandendur fórnarlamba sjálfsvíga. Hún segir það að missa aðstandanda úr sjálfsvígi eitt erfiðasta áfall sem hægt sé að takast á við. Sem hluta af bataferlinu skráði Edda sig í nám í sálgæslu við Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan í vor. 

Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar

Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par.

Frið­rik Ómar selur slotið

Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir.

Sjá meira