Lögreglan lokar Golfklúbbnum með látum Eigandi Golfklúbbsins er afar ósáttur með aðgerðir lögreglunnar og er kominn með lögfræðing sinn í málið. 18.12.2020 11:11
Örlítill grenjandi minnihluti Steingríms er mikill minnihluti Athyglisverðar orðskýringar Steingríms J. Sigfússonar vekja athygli. 18.12.2020 10:08
Samfylkingin auglýsir grimmt á Facebook Síðustu níutíu dagana hafa íslenskir stjórnmálaflokkar eytt fimm milljónum króna í auglýsingar á Facebook. 16.12.2020 13:42
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16.12.2020 11:03
Smári segir hálendisþjóðgarð kominn í skrúfuna hjá ríkisstjórninni Smári McCarthy Pírati furðar sig á því hvernig ríkisstjórninni tókst að klúðra samstöðu um hálendisþjóðgarð. 15.12.2020 12:07
Laun Katrínar Jakobsdóttur hækka um 73 þúsund krónur Laun þingmanna og ráðherra hækka um 3,4 prósent um áramótin. Það þýðir hækkun um fjörutíu þúsund krónur á grunnþingafararkaup sem segir þó ekki nema hálfa söguna því um er að ræða prósentuhækkun sem leggst ofan á viðbætur sem þingmenn eru vegna formennsku í nefndum og þess háttar, sem er álag ofan á grunnþingfararkaupið. 14.12.2020 15:07
Látast vera boðberar frelsisins en vilja bara græða peninga Ólafur Jóhann Ólafsson hefur sent frá sér sitt besta verk. Snerting heitir skáldsagan. Hér verður gerð heiðarleg tilraun til að komast að því hvers vegna bókin er svona vel heppnuð. 12.12.2020 07:00
Glænýr bóksölulisti: Stefnir í ein mestu bókajól sögunnar Fyrir viku var Ólafur Jóhann Ólafsson farinn að ógna Arnaldi á toppi listans en Arnaldur hefur rifið upp sokkana því hann eykur forskotið nú. 9.12.2020 11:25
Grunur um stórfelldan fjárdrátt og brask með veiðileyfi innan SVFR Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur er talinn hafa braskað með veiðileyfi fyrir milljónir króna til eigin hagsbóta. Mannlegur harmleikur segir formaðurinn. Framkvæmdastjórinn fyrrverandi er steinhissa á öllu saman. 9.12.2020 07:01
Segja af og frá að lögregla leiti Samherjamanna Í yfirlýsingu frá Samherja segir að ekkert sé hæft í fréttaflutningi um að namibíska lögreglan leiti starfsmanna fyrirtækisins. 3.12.2020 16:05