Hannes kallar Guðmund Andra og aðra gagnrýnendur Bjarna farísea Jakob Bjarnar skrifar 29. desember 2020 15:38 Hannes Hólmsteinn hellir sér yfir lögregluna, Guðmund Andra og aðra þá sem vilja benda fingri á Bjarna Benediktsson. Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor bregst ókvæða við þeirri gagnrýni sem dynur nú á Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins. Hannes birtir sérstakan pistil á Facebooksíðu sinni, endurbirting andsvara hans við orðum Guðmundar Andra Thorssonar þingmanns Samfylkingar. Óhætt er að segja að gagnrýnin hafi dunið á Bjarna á samfélagsmiðlum eftir að spurðist að hann tengdist broti á sóttvarnarreglum og þá ekki síst eftir Kastljósviðtal við Bjarna í gærkvöldi. Hannes er orðinn þreyttur á að verja fjármálaráðherra í þessu samhengi en lætur sig þó hafa það. „Það er alveg á mörkunum, að ég nenni að þvarga lengur um þetta ekki-mál, en ég skrifaði þó inn á vegg Guðmundar Andra Thorssonar: „Ég er svo sem enginn áhugamaður um þetta mál, en get samt ekki orða bundist, því að mér blöskrar hræsnin og vandlætingin hjá þér og öðrum faríseum og fræðimönnum landsins.“ Hannes rekur þá málið eins og það kemur honum fyrir sjónir: „Maðurinn fer með konunni sinni á sölusýningu, sem hefur fullt leyfi til að hafa opið eins og aðrar verslanir. Þetta var ekki samkvæmi, og eigendur segjast ekki hafa brotið reglur um mannfjölda. Síðan fyllist allt skyndilega, og kona á staðnum hringir í lögregluna og nefnir sérstaklega, að fjármálaráðherra sé á staðnum. Hann fer og hefði auðvitað átt að fara fyrr.“ Það er alveg á mörkunum, að ég nenni að þvarga lengur um þetta ekki-mál, en ég skrifaði þó inn á vegg Guðmundar Andra...Posted by Hannes Hólmsteinn Gissurarson on Þriðjudagur, 29. desember 2020 Þá hellir Hannes sér yfir lögregluna og segir hana hafa brotið allt sem sæmilegt má heita með því að nefna þetta til sögunnar í dagbókarfærslu. „Einhver í lögreglunni skrifar síðan tilkynningu til fjölmiðla og brýtur starfsreglur lögreglu um að veita ekki persónugreinanlegar upplýsingar, og þar er talað í hæðnistón um háttvirtan ráðherra (en þú veist jafnvel og ég, að ráðherrar eru titlaðir hæstvirtir og þingmenn háttvirtir). Þetta ber öll einkenni þess, að það átti að góma ráðherrann. Hann sýndi gáleysi, en braut tæplega af sér.“ Við munum hvernig fjárglæframenn útrásaráranna þrættu ævinlega fyrir allt sem þeir urðu uppvísir að sannaðu það! var...Posted by Guðmundur Andri Thorsson on Þriðjudagur, 29. desember 2020 Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Eigendur Ásmundarsalar segjast hafa misst yfirsýn Aðstandendur Ásmundarsalar, þar sem samkvæmi sem lögregla leysti upp í gærkvöldi og Bjarni Benediktsson var á meðal gesta, biðjast afsökunar á að hafa misst yfirsýn yfir fjölda gesta viðburðarins. 24. desember 2020 12:24 Bjarni biðst afsökunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu á Facebook, eftir að greint var frá því að lögregla hefði leyst upp fjölmennt samkvæmi sem hann og eiginkona hans voru viðstödd. 24. desember 2020 10:49 Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Hannes birtir sérstakan pistil á Facebooksíðu sinni, endurbirting andsvara hans við orðum Guðmundar Andra Thorssonar þingmanns Samfylkingar. Óhætt er að segja að gagnrýnin hafi dunið á Bjarna á samfélagsmiðlum eftir að spurðist að hann tengdist broti á sóttvarnarreglum og þá ekki síst eftir Kastljósviðtal við Bjarna í gærkvöldi. Hannes er orðinn þreyttur á að verja fjármálaráðherra í þessu samhengi en lætur sig þó hafa það. „Það er alveg á mörkunum, að ég nenni að þvarga lengur um þetta ekki-mál, en ég skrifaði þó inn á vegg Guðmundar Andra Thorssonar: „Ég er svo sem enginn áhugamaður um þetta mál, en get samt ekki orða bundist, því að mér blöskrar hræsnin og vandlætingin hjá þér og öðrum faríseum og fræðimönnum landsins.“ Hannes rekur þá málið eins og það kemur honum fyrir sjónir: „Maðurinn fer með konunni sinni á sölusýningu, sem hefur fullt leyfi til að hafa opið eins og aðrar verslanir. Þetta var ekki samkvæmi, og eigendur segjast ekki hafa brotið reglur um mannfjölda. Síðan fyllist allt skyndilega, og kona á staðnum hringir í lögregluna og nefnir sérstaklega, að fjármálaráðherra sé á staðnum. Hann fer og hefði auðvitað átt að fara fyrr.“ Það er alveg á mörkunum, að ég nenni að þvarga lengur um þetta ekki-mál, en ég skrifaði þó inn á vegg Guðmundar Andra...Posted by Hannes Hólmsteinn Gissurarson on Þriðjudagur, 29. desember 2020 Þá hellir Hannes sér yfir lögregluna og segir hana hafa brotið allt sem sæmilegt má heita með því að nefna þetta til sögunnar í dagbókarfærslu. „Einhver í lögreglunni skrifar síðan tilkynningu til fjölmiðla og brýtur starfsreglur lögreglu um að veita ekki persónugreinanlegar upplýsingar, og þar er talað í hæðnistón um háttvirtan ráðherra (en þú veist jafnvel og ég, að ráðherrar eru titlaðir hæstvirtir og þingmenn háttvirtir). Þetta ber öll einkenni þess, að það átti að góma ráðherrann. Hann sýndi gáleysi, en braut tæplega af sér.“ Við munum hvernig fjárglæframenn útrásaráranna þrættu ævinlega fyrir allt sem þeir urðu uppvísir að sannaðu það! var...Posted by Guðmundur Andri Thorsson on Þriðjudagur, 29. desember 2020
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Eigendur Ásmundarsalar segjast hafa misst yfirsýn Aðstandendur Ásmundarsalar, þar sem samkvæmi sem lögregla leysti upp í gærkvöldi og Bjarni Benediktsson var á meðal gesta, biðjast afsökunar á að hafa misst yfirsýn yfir fjölda gesta viðburðarins. 24. desember 2020 12:24 Bjarni biðst afsökunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu á Facebook, eftir að greint var frá því að lögregla hefði leyst upp fjölmennt samkvæmi sem hann og eiginkona hans voru viðstödd. 24. desember 2020 10:49 Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Eigendur Ásmundarsalar segjast hafa misst yfirsýn Aðstandendur Ásmundarsalar, þar sem samkvæmi sem lögregla leysti upp í gærkvöldi og Bjarni Benediktsson var á meðal gesta, biðjast afsökunar á að hafa misst yfirsýn yfir fjölda gesta viðburðarins. 24. desember 2020 12:24
Bjarni biðst afsökunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu á Facebook, eftir að greint var frá því að lögregla hefði leyst upp fjölmennt samkvæmi sem hann og eiginkona hans voru viðstödd. 24. desember 2020 10:49
Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50