Rósa Björk segir sig úr þingflokki Vinstri grænna Ástæðuna, kornið sem fyllti mælinn, segir hún vera brottvísun stjórnvalda á egypsku fjölskyldunni. 17.9.2020 14:23
Ofurmennið Ómar er áttrætt í dag Afmæliskveðjurnar hrannast upp til handa hinum ofurvinsæla Ómari Ragnarssyni. 16.9.2020 13:27
Bryndís fagnar útkomu uppgjörsbókar sinnar Líf og fjör að heimili þeirra Bryndísar og Jóns Baldvins um helgina. 15.9.2020 14:52
Segir víst að Ibrahim Kehdr muni sæta pyntingum í Egyptalandi Sverrir Agnarsson er sérfróður um stöðu mála í Egyptalandi. 15.9.2020 11:58
Ætlar sér oddvitasæti á suðvesturhorninu Benedikt Jóhannesson reimar á sig kosningaskó og hvetur félaga í Viðreisn til dáða. 14.9.2020 11:48
Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. 10.9.2020 13:56
Segir Loftbrú ljómandi dæmi um allt sem er að í íslenskri pólitík Smári McCarthy telur Loftbrú einstaklega vanhugsað fyrirbæri og sér á því ótal vankanta. 9.9.2020 16:04
Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9.9.2020 13:27