RÚV gert að afhenda samkomulag um fréttaflutning Páll Magnússon formaður allsherjarnefndar krefst viðbragða frá stjórn RÚV og/eða ráðherra. 10.4.2018 14:00
Bannað að birta pólitískar tilkynningar nema frá Sjálfstæðisflokknum Sara Óskarsson furðar sig á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi. 9.4.2018 22:04
Bubbi og Gylfi takast á um Séra Davíð Biskup brýtur heilann um hvað gera skuli með kæru á hendur sóknarprestinum í Laugarneskirkju. 9.4.2018 11:03
Helga Möller móðgar Clausen-systur Þórunni Erlu þykir einkennilegt að setja sig í neikvætt dómarasæti gagnvart listsköpun fólks. 9.4.2018 10:08
Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6.4.2018 16:44
Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6.4.2018 13:35
Birgitta segir að Pírötum hafi brugðist bogalistin Birgitta Jónsdóttir hefur nú að fullu sagt skilið við Pírata. 5.4.2018 16:42
Sigga Beinteins fékk tár í augun við að horfa á brunann Leikmyndin fyrir jólatónleikana, sem tekið hefur níu ár að safna saman er líkast til horfin í bálið. 5.4.2018 14:06