Ekkert liggur fyrir um hvort eða hvaða ráðamenn fara til Rússlands í sumar Ekki búið að ganga frá neinum miðum fyrir ráðherra og aðstoðarfólk af hálfu ráðuneytisins. 22.3.2018 13:30
Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21.3.2018 12:14
Vignir Rafn hundskammar menningarritstjóra RÚV Leikhúsfólk afar ósátt við snautlega umfjöllun í Ríkissjónvarpinu. 21.3.2018 10:32
Það er laus hæna á Hringbraut við JL húsið Aðeins hafa verið veitt leyfi fyrir 40 hænum í Reykjavík. 21.3.2018 09:50
Hjúkrunarfræðingar vilja herða tökin á rafrettum Segja að þær séu næsti bær við sígarettur. 20.3.2018 15:21
„Hættið að verja þennan ósóma“ Páll Magnússon krefst þess að Stundin biðjist afsökunar á pistlaskrifum Braga Páls. 20.3.2018 14:01
Fýluferð þúsunda túrista á Reykjanes í nótt Átti að vera heiðskírt en norðurljósin földu sig bak við ský. 20.3.2018 12:34
Rándýrt íslenskt rækjusalat Sigurjón Magnús Egilsson er gapandi hneykslaður á hinu íslenska okri. 19.3.2018 16:46
„Meinfýsi, mannfyrirlitning og ótrúleg rætni“ Páll Magnússon furðar sig á umdeildum pistli Braga Páls Sigurðssonar. 19.3.2018 13:21
Léku Valse Triste eftir Sibelius fyrir fallinn félaga Bassaleikari í Gautaborgarsinfóníunni varð bráðkvaddur skömmu fyrir tónleika í Hörpu. 19.3.2018 12:33