Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir. 13.3.2018 12:30
Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13.3.2018 11:41
Segja stjórnvöld fara með leitina að líkinu sem um óskilamun sé að ræða Aðstandendur Hauks Hilmarssonar gagnrýna stjórnvöld harðlega. 13.3.2018 10:09
„Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12.3.2018 12:09
Útvarp Akureyri ætlar að útvarpa fréttum RÚV Axel Axelsson útvarpsstjóri segir RÚV eign þjóðarinnar og sér ekkert þessu til fyrirstöðu. 12.3.2018 11:25
Össur skrifar nöturlega minningargrein um Bjarta framtíð Össur Skarphéðinsson segir að eftir Bjarta framtíð liggi ekki neitt. 12.3.2018 09:11
Byltingin ólgaði í æðum Hauks Hilmarssonar Eva Hauksdóttir birtir hjartnæma minningu um Hauk son sinn. 9.3.2018 16:40
Katrín veldur öryrkjum sárum vonbrigðum Þuríður Harpa furðar sig á því sem hún telur breytingar á viðhorfum forsætisráðherra. 9.3.2018 15:28
Óvæginn kveðskapur klerks gegn Útvarpi Sögu Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur hefur samið illskeyttan brag um Arnþrúði Karlsdóttur. 9.3.2018 13:00
Eva orðin vondauf um að sonur hennar sé á lífi Aðstandendur Hauks Hilmarssonar hafa fundað með opinberum aðilum. 8.3.2018 15:51