Ömurleg heimsókn til Íslands Robert Spencer skrifar opið bréf til stjórnmálamanna og íslenskra fjölmiðla sem hann segir sér fjandsamlega. 16.5.2017 15:12
Af hverju var hann ekki með límmiða? Deildar meiningar eru um byrlun í glas Roberts Spencers, ýmist hefur fólk hana í flimtingum eða talar um morðtilraun. 16.5.2017 13:52
Gleði braust út þegar eigandi tapaðs hálsmens fannst Ashley Fusco endurheimti hálsmen sem hafði ákaflega persónulegt gildi fyrir hana. 16.5.2017 12:51
Íslendingar gefa lítið fyrir skaðsemi lakkrísáts Engin minnkun í sölu eftir fréttir af óhollustu lakkríss. 15.5.2017 17:08
Ferðaþjónustan hafnar því að vera tvísaga Samtök ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla umhverfisráðherra. 15.5.2017 16:29
Umhverfisráðherra sendir ferðaþjónustunni glósu Björt Ólafsdóttir telur forkólfa ferðaþjónustunnar ósamkvæma sjálfum sér. 15.5.2017 14:50
Þórunn Antonía: Hugsum í lausnum ekki nöldri Þórunn Antonía á erfitt með að skilja gagnrýnina á herferð sína gegn nauðgurum og kallar eftir betri hugmyndum. 15.5.2017 14:08
Persónulegt áfall að lenda í tölvuþrjótum Skúli Gautason lenti í því að fá vírus í tölvu sína og lausnarkröfu. 15.5.2017 10:35
Hjónin sitja uppi með rúmlega tveggja milljóna króna skaða Byko-kerru og valtara stolið í Hafnarfirði. 12.5.2017 17:03
„Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12.5.2017 16:08