Setja upp sóttkví í Síberíu vegna veirunnar Rússar sem voru fluttir frá Wuhan í Kína þurfa að dúsa í einangrun í Síberíu í tvær vikur. 4.2.2020 14:15
Varað við flughálku síðar í dag Með hlýnandi veðri getur myndast flughálka, sérstaklega norðanlands, á Vestfjörðum og í Dölum. 4.2.2020 12:51
Banna misvísandi kosningaáróður á Youtube Bannað verður að dreifa röngum upplýsingum um framkvæmd kosninga í Bandaríkjunum, villa á sér heimildir og dreifa ósannindum um kjörgengi eða ríkisborgararétt frambjóðenda. 4.2.2020 12:19
Fæðingartíðni í sögulegu lágmarki á Norðurlöndunum Innflytjendur tryggðu endurnýjun íbúa á mörgum fámennari og afskekktari svæðum sem glímdu annars við fólksfækkun samkvæmt nýrri norrænni skýrslu. 4.2.2020 11:15
Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. 4.2.2020 11:13
Vonast til þess að úrslit í fyrsta forvali demókrata liggi fyrir í dag Ringulreið ríkir um úrslit fyrsta forvals demókrata fyrir forsetakosningarnar vegna misræmis í tilkynningum kjörstaða um tölur. 4.2.2020 10:20
Íslendingar losa mest allra Evrópuþjóða Aðeins Ísland og Noregur juku losun sína á gróðurhúsalofttegundum frá 1990 til 2017 af öllum Norðurlöndunum. Langmesta aukningin varð á Íslandi. 4.2.2020 09:30
Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. 3.2.2020 13:09
Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. 3.2.2020 12:06
WorldCom-forstjórinn látinn Bernard Ebbers hlaut 25 ára fangelsisdóm fyrir sinn þátt í umfangsmesta bókhaldssvikamáli í Bandaríkjunum. 3.2.2020 10:12