Átta í fangaklefa og fimm líkamsárásir í nótt Átta eru vistaðir í fangageymslu lögreglu eftir nóttina. 25.8.2019 07:29
Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24.8.2019 14:18
Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. 24.8.2019 12:00
„Boris Johnson vill ekki að hans verði minnst sem herra enginn samningur“ Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er í þröngri stöðu því hann hefur verið yfirlýsingaglaður á sama tíma og fulltrúar Evrópusambandsins eru við það að missa þolinmæðina. 24.8.2019 11:38
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24.8.2019 10:18
Handtekinn fyrir að lemja í bifreiðar í miðbænum Maðurinn neitaði að segja til nafns. 24.8.2019 08:24
Hugleikur grínast með að þurfa að samþykkja kærasta sinnar fyrrverandi Eina skilyrðið sem Dóra setur er að fólkið sem eitt sinn var par hafi áður elskað hvort annað. Sýning Dóru hefur hreyft við mörgum og látið hugann til að reika til ástarævintýra fortíðarinnar. 23.8.2019 16:12
Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. 23.8.2019 14:37
Reynslunni ríkari eftir sambandið við Kerr en vill aldrei aftur skilja Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. 23.8.2019 13:49