Bar eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta húsið Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu. 12.4.2019 23:08
Neyðarkall að höfundi látnum: „Tónlistin veitir mér innblástur á degi hverjum“ Sænski tónlistarmaðurinn Avicii, eða Tim Bergling eins og hann hét réttu nafni, lést þann 20. apríl í fyrra eftir að hafa um langa hríð glímt við andleg veikindi. Hann fannst látinn á sveitasetrinu sínu í Óman. 12.4.2019 21:09
Bankastjóri Arion segir starfi sínu lausu Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu 12.4.2019 18:53
Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. 12.4.2019 18:02
Gunnar Bragi snýr aftur eftir leyfi Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, tekur aftur sæti á Alþingi í dag eftir að hann tók sér leyfi vegna sonar hans sem fótbrotnaði í dráttarvélarslysi. 12.4.2019 17:33
Sakar Sjálfstæðisflokkinn um að reyna að fela hallarekstur Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar/Neslistans, segist þurfa að undirrita ársreikning bæjarins með fyrirvara vegna þess að meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bænum geri með reikningum tilraun til að fela "verulegan hallarekstur bæjarins“. 11.4.2019 17:37
Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. 11.4.2019 15:59
Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. 11.4.2019 14:40
Munu berjast gegn því að Assange verði framseldur með öllum tiltækum ráðum Kristinn Hrafnsson, fjölmiðlamaður, segist vera í áfalli vegna nýjustu vendinga í máli Julians Assange. 11.4.2019 11:11