Fresta lokun Gömlu Hringbrautar Þegar Gömlu Hringbraut verður lokað mun það hafa nokkur áhrif á leiðarkerfi Strætó 18.12.2018 22:00
Myndi „rústa trausti á Alþingi“ ef meirihluti nefndarinnar misnotar aðstöðu sína Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata segir að traust á siðareglum fyrir Alþingismenn glatist ef málsmeðferð forsætisnefndar á ábendingum um möguleg brot þingmanna á þeim er ekki hafin yfir vafa um óhlutdrægni og vandaða og réttláta málsmeðferð. 18.12.2018 21:44
Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 18.12.2018 19:42
Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. 18.12.2018 19:01
Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 18.12.2018 17:54
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 18.12.2018 17:33
Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla væri svik við þjóðina May segir að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla væri svik við bresku þjóðina sem hafi nú þegar sagt sína meiningu í atkvæðagreiðslunni árið 2015. Þetta segir May í forsíðuviðtali hjá The Guardian sem verður birt á morgun. 16.12.2018 23:19
Gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. 16.12.2018 22:06
Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. 16.12.2018 21:39
„Við vitum öll að hún týndi lífi sökum vægðarlausrar stefnu Trumps“ Jakelin Caal Maquin lést í haldi landamæravarða aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hún kom ólöglega til Bandaríkjanna ásamt föður sínum. 16.12.2018 20:50