Til rannsóknar vegna búrku-ummæla Það verður verkefni óháðrar nefndar Íhaldsflokksins að meta hvort Boris Johnson hafi brotið gegn siðareglum flokksins. 9.8.2018 14:51
Stjórnvaldsaðgerðir í þágu fyrstu kaupenda hafi hjálpað til Fyrstu íbúðarkaup hafa ekki verið fleiri en á öðrum ársfjórðungi þessa árs síðan 2008. 9.8.2018 12:20
Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9.8.2018 10:21
Geitungarnir átt erfitt uppdráttar á suðvesturhorninu Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að geitungasumarið á suðvesturhorninu hafi verið afar dapurlegt. 8.8.2018 16:41
Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. 8.8.2018 15:27
Kominn í vandræði vegna ummæla um búrku: „Algjörlega fáránlegt að fólk kjósi að líta út eins og póstkassar“ Fjölmargir hafa kallað eftir afsökunarbeiðni vegna ummæla Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, um búrkur. 8.8.2018 14:09
Auðjöfur hyggst greiða allar sektir vegna búrkubannsins Rachid Nekkaz er franskur auðjöfur af alsírskum uppruna. Hann hyggst framvegis greiða allar sektir kvenna vegna búrkubannsins. 8.8.2018 10:47
Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7.8.2018 16:25
Biðlar til garðeigenda að klippa runna til að tryggja öryggi Garðeigendur átta sig ekki allir á því að bannað er að láta trjágróður og runna vaxa út fyrir lóðamörk og þá tryggir það umferðaröryggi að ganga í sumarverkin. 7.8.2018 15:55
Tíu ára fangelsi fyrir að „hræða konu til dauða“ Young svaraði fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins á mánudag þannig að hann þarf ekki að mæta fyrir rétt. Dómari hefur samþykkt og dæmt hann til tíu ára fangelsisvistar. 7.8.2018 15:13