Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7.8.2018 15:00
Brotist inn og íbúðin lögð í rúst: „Maður er svo berskjaldaður“ Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var um sex leytið í gær tilkynnt að brotist hefði verið inn í íbúð í Berjarima í Grafarvogi og hún lögð í rúst. 7.8.2018 12:18
Varasamar vindhviður þvert á veg Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á Faxaflóa, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu. 6.8.2018 23:06
Hyggjast leggja fram framsalsbeiðni vegna taugaeitursárásarinnar Framsalsbeiðnin verður lögð fram í kjölfarið á umfangsmikilli lögreglurannsókn. 6.8.2018 21:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 6.8.2018 17:51
Ók á ferðamenn í Borgarnesi Ölvaður ökumaður ók á tvo ferðamenn í Borgarnesi í morgun. 6.8.2018 17:38
Robert Redford sest í helgan stein The Old Man & The Gun verður síðasta kvikmynd Roberts Redford á hvíta tjaldinu. 6.8.2018 17:05
Innlyksa vegna Skaftárhlaups Fjölskyldan hefur verið í sumarhúsinu, sem er gamall bóndabær, frá því fyrir helgi. 5.8.2018 15:10
Dósent í viðskiptafræði segir lífeyriskerfið valda því að kjör margra aldraðra séu skert Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir lífeyriskerfið valda því að kjör margra aldraðra séu skert á meðan börnin þeirra muni að öllum líkindum fá betri tekjur. Þá geti stærð lífeyrissjóðanna á verðbréfa-og hlutabréfamarkaði hér á landi búið til samkeppnisvanda. 5.8.2018 13:31
Öfugmæli að óska verslunarmönnum til hamingju með daga sem þeir þurfi helst að vinna á Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hvetur landsmenn til þess að kaupa í matinn utan frídags verslunarmanna og atvinnurekendur að virða daginn og gefa verslunarmönnum frí. 5.8.2018 13:02