Grunaðir um líkamsárás á Akureyri Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. 5.8.2018 11:57
Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5.8.2018 11:01
Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5.8.2018 09:07
Dregur úr vatnsrennsli Skaftár Þegar mest var mældist rennslið í tæpum 1600 rúmmetrum á sekúndu. 5.8.2018 07:56
Rán í verslun í Breiðholti Tveir menn komu inn í verslunina, ógnuðu starfsfólki og rændu peningum og fleiru. Að því loknu fóru þeir burt í bifreið sem var síðar stöðvuð á Suðurnesjum. 5.8.2018 07:22
„Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3.8.2018 10:40
Hlýjast suðvestanlands á morgun Veðurstofa Íslands spáir því að hlýjast verði suðvestanlands á morgun. Í dag er suðaustlæg og rigning með köflum sunnan-og vestanlands en annars hægari breytileg átt, skýjað með köflum og víða skúrir einkum síðdegis. Hlýjast verður norðaustanlands í dag. 3.8.2018 08:17
17 ára grunaður um innbrot við Holtaveg Tveir menn eru grunaðir um að hafa brotist inn á heimili við Holtaveg. 3.8.2018 07:42
Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3.8.2018 07:02