Ók á rafmagnskassa og olli rafmagnsleysi Ökumaðurinn var handtekinn, látinn sofa úr sér á lögreglustöðinni og yfirheyrður í morgun. 2.8.2018 12:38
Stjórnmálastéttin hafi samþykkt að vera framkvæmdastjórar nýfrjálshyggjunnar Sólveig Anna Jónsdóttir, gefur lítið fyrir hræðsluáróður vegna kjarasamninga. 2.8.2018 10:44
„Ég bjargaði mannslífi í dag“ Þórhildur Ólafsdóttir var stödd á ylströndinni í Nauthólsvík með eiginmanni sínum, syni og tveimur systurdætrum sínum þegar eftirtektarsemi henni hennar varð til þess að hún bjargaði mannslífi. 1.8.2018 16:00
Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum 1.8.2018 12:41
Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. 1.8.2018 11:52
„Hefði viljað sjá meiri kraft til aðgerða á þessum fundi“ Farið var vítt og breitt yfir stöðu heimilislausra í borginni á aukafundi í borgarráði í dag. 31.7.2018 17:24
Nýr bæjarstjóri á Akureyri: „Landsbyggðin þarf stöðugt að vera að minna á sig“ Ásthildur Sturludóttir var áður bæjarstjóri Vesturbyggðar. Hún hefur verið ráðin nýr bæjarstjóri á Akureyri. 31.7.2018 15:54
90% Íslendinga á aldrinum 18-29 ára með Netflix Vinsældir streymisveitunnar Netflix fara vaxandi á meðal landsmanna en sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. 31.7.2018 14:46
Reykjavíkurborg kaupir ritföng fyrir nemendur grunnskóla Skóla-og frístundarsvið Reykjavíkurborgar hefur gengið til samninga við A4 um kaup á ritföngum fyrir alla nemendur grunnskóla í borginni fyrir skólaárið 2018-2019. 31.7.2018 12:49
Býst ekki við nýjum tillögum á aukafundi vegna stöðu heimilislausra Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir að það sé sjálfsagt að fara yfir þær aðgerðir sem þegar eru hafnar til að bæta stöðu heimilislausra og þá vonast hún til þess að minnihlutinn komi með hugmyndir að umbótum. 31.7.2018 11:59