Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Akur­eyri og Egils­staðir væn­legri land­náms­kostir moskító­flugna

„Moskító­fluga“ sem fannst í Laugar­dal í Reykja­vík reyndist ekki vera moskító­fluga heldur forar­mý. Skor­dýra­fræðingur segir tegundina al­genga um allt land. Moskító þurfi menn til að komast til landsins og þar eru Akur­eyri og Egils­staðir væn­legri land­náms­kostir en Kefla­vík.

Enn eitt Love Is­land parið í valnum

Enn eitt parið úr bresku raun­veru­leika­þáttunum Love Is­land er hætt saman. Að þessu sinni eru það þau Ron Hall og Lana Jenkins sem byrjuðu saman fyrir þremur mánuðum síðan í vetrar­út­gáfu raun­veru­leika­þáttanna vin­sælu.

Náði að bjarga öllu nema eigin tann­bursta

Veg­farandi á Þing­völlum sem varð vitni að því þegar eldur kviknaði í far­þegar­útu segir að ó­trú­lega mildi að enginn hafi slasast í eldinum. Bíl­stjórinn hafi verið snar í snúningum og tekist að bjarga öllu sem hægt var að bjarga nema eigin tann­bursta.

Rúta brann við Þing­valla­vatn

Eldur kom upp í rútu Viking bus á Gjá­bakka­vegi austan við Þing­valla­vatn á ellefta tímanum í morgun. Að sögn Péturs Péturs­sonar, slökkvi­liðs­stjóra hjá Bruna­vörnum Ár­nes­sýslu, gengu slökkvi­störf vel.

Face­book hyggst setja Twitter klón í loftið á fimmtu­dag

Banda­ríska sam­fé­lags­miðla­fyrir­tækið Meta sem rekur Face­book og Insta­gram hefur til­kynnt að það muni setja nýjan sam­fé­lags­miðil sinn, Threads, í loftið næsta fimmtu­dag. Miðlinum er ætlað að eiga í beinni sam­keppni við sam­fé­lags­miðilinn Twitter.

Tesla á Ís­landi slær met

Rúm­lega 1300 bílar af gerðinni Tesla Model Y hafa verið ný­skráðir hér­lendis það sem af er ári. Um er að ræða mesta fjölda af einni bíla­tegund á einu ári frá upp­hafi. Tölurnar vekja at­hygli al­þjóð­legra stjórn­enda Tesla fyrir­tækisins en alls hafa 4000 bílar af Tesla gerð verið ný­skráðar á Ís­landi.

Sjá meira