Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ás­mundur Einar sendir starfs­fólk heim vegna myglu

Mennta-og barna­mála­ráðu­neytið er nú í hús­næðis­leit vegna myglu í hús­næði ráðu­neytisins að Sölv­hóls­götu 4 í miðborg Reykjavíkur. Hluti starfs­manna er heima­vinnandi.

Sam­­skipti starfs­mannanna gefi kol­ranga mynd af starfi borgarinnar

Odd­viti Pírata í borgar­stjórn segir af og frá að lýð­ræðis-og sam­ráðs­vett­vangar Reykja­víkur séu upp á punt, líkt og að­stoðar­maður ráð­herra hefur spurt sig að opin­ber­lega í kjöl­far frétta­flutnings af um­deildum sam­skiptum starfs­manna borgarinnar á fundi með í­búum. Sam­skiptin verða til um­fjöllunar í borgar­ráði í dag en Dóra segir þau gefa kol­ranga mynd af starfi borgarinnar.

Allt­of seint að fá svör um skóla­vist í ágúst

Móðir sex­tán ára drengs með fötlun sem enn hefur ekki fengið skóla­vist í fram­halds­skóla í haust segir lof­orð mennta­mála­ráðu­neytisins um svör í ágúst ekki nægi­lega góð. Drengurinn þurfi mikinn stuðning og því sé góður undir­búningur mikil­vægur.

Kea­hótel taka við Hótel Gríms­borgum

Kea­hótel hafa tekið við rekstri Hótel Gríms­borga í Gríms­nesi, með undir­ritun samnings þess efnis í dag. Þetta kemur fram í til­kynningu frá Kea Hótelum.

Ætlar að skoða um­­­deild sam­­skipti starfs­manna borgarinnar

Mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar hyggst funda með formanni íbúaráðs Laugardalsins vegna samskipta undirmanna hennar á Facebook Messenger á meðan fundi með íbúðaráði stóð þann 12. júní síðastliðinn. Aðstoðarmaður ráðherra spyr hvort samráðsvettvangar borgarinnar sé einfaldlega upp á punt.

Bakkaði bát niður Reykja­nes­brautina

Bíl­stjóri flutninga­bíls með bát með­ferðis olli tölu­verðum töfum á um­ferð á Reykja­nes­brautinni í morgun. Bíllinn komst ekki undir brúna við gatna­mót Breið­holts­brautar og Reykja­nes­brautar og varð að bakka að Lindum í Kópa­vogi með að­stoð lög­reglu.

Reyk­víkingur ársins Mikael Marinó opnaði Elliða­árnar í morgun

Mikael Marinó Rivera, grunn­skóla­kennari í Rima­skóla í Grafar­vogi er Reyk­víkingur ársins 2023. Dagur B. Eggerts­son borgar­stjóri til­kynnti valið í morgun við opnun Elliða­ánna en þetta er í þrettánda sinn sem Reyk­víkingur ársins er valinn.

Í­búar kvörtuðu og körfurnar voru settar upp aftur

Körfu­bolta­körfur við Selja­skóla í Reykja­vík voru settar upp aftur nú síð­degis, eftir fjölda kvartana. Mikla at­hygli vakti þegar körfurnar voru teknar niður. Reykjavíkurborg segir körfur ekki verða fjarlægðar á skólalóðum. 

Mun ekki bregðast við reglum Hreyfils um akstur með Hopp

Sam­göngu­stofa hlutast ekki til um starfs­reglur ein­stakra leyfis­hafa á leigu­bíla­markaði á meðan þær rúmast innan laga og reglna. Stofnunin mun því ekki bregðast við á­kvörðun Hreyfils um að meina bíl­stjórum sínum um að skrá sig hjá Hopp Leigu­bílum.

Strætó appinu lokað og Klappið eitt eftir

Stjórn Strætó hefur tekið á­kvörðun um að loka gamla Strætó appinu þann 1. júlí næst­komandi og mun Klappið taka al­farið við. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Sjá meira