McCarthy kjörinn forseti fulltrúadeildar eftir fimmtán tilraunir Repúblikaninn Kevin McCarthy hefur verið kjörinn forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings eftir alls fimmtán tilraunir til að ná kjöri. Hópur Repúblikana, yst á hægri væng flokksins, hafði komið í veg fyrir að McCarthy næði kjöri. 7.1.2023 07:56
Fluttur á sjúkrahús vegna stunguárásar Maður var fluttur á Landspítalann á tíunda tímanum í gærkvöldi vegna alvarlegs stungusárs sem hann hlaut í Þverholti í Mosfellsbæ. 7.1.2023 07:26
Skilaboð send til 30 þúsund notenda Sportabler 30 þúsund notendur smáforritsins Sportabler fengu meldingu í morgun um að brotist hafi verið inn á reikning þeirra og persónuupplýsingum stolið. Öryggisrannsókn Sportabler hefur leitt í ljós að engum persónuupplýsingum notenda hafi verið stolið. 2.1.2023 23:54
Þingmenn í fangelsi fyrir að sparka í ólétta þingkonu Tveir þingmenn í Senegal hafa verið dæmdir í sex mánaða fangelsi fyrir að sparka í maga óléttrar þingkonu á senegalska þinginu. Upp úr sauð þegar umræður fjárlög stóðu yfir. 2.1.2023 23:21
Stappfullt í ræktinni á mánudegi allra mánudaga Á nýju ári er algengt að fólk setji sér markmið og strengi áramótaheit um að mæta vel í ræktina. Langflestir byrja af krafti sem sannast við heimsókn í líkamsræktarstöð á fyrsta mánudegi ársins. 2.1.2023 22:11
„Þarf ekki að kunna að keyra til að leigja bílaleigubíl?“ „Þarf ekki að kunna að keyra til að leigja bílaleigubíl?“ spyr Sirrý Arnardóttir, rithöfundur og kennari við Háskólann á Bifröst, sem sat heillengi föst fyrir aftan bílaleigubíl sem kínverskur ferðamaður hafði leigt ásamt fjölskyldu sinni. Sá virtist ekki kunna að skipta um gír, aka út í kant eða keyra í hringtorgi. 2.1.2023 21:22
Snjómoksturstæki keyrði yfir fót Renners Leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær þegar snjómoksturstæki hans keyrði yfir fót hans sem leiddi til mikils blóðmissis. 2.1.2023 19:51
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir kuldakastið í nýliðnum desember þegar ríflega hundrað ára kuldamet féll í Reykjavík. Veðufræðingur segir of snemmt að segja til um hvort öfgar í veðrinu í vetur séu tilkomnar vegna loftslagsbreytinga, en þeirri spurningu er varpað fram. 2.1.2023 18:31
Illugi segist alltof þungur og ætlar að missa 50 kíló á árinu Illugi Jökulsson, rithöfundur og útvarpsmaður, segist vera alltof þungur og ætlar sér að losa sig við 50 kíló næsta árið. Núverandi þyngd segir hann ógna heilsu sinni. 2.1.2023 16:43
Björn Leví hrósaði Bjarna Benediktssyni Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata hefur aldrei talað við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Í um átta ár hafa þeir deilt á þingi um ýmislegt en aldrei hefur komið til þess að þeir ræði saman á persónulegum nótum. 1.1.2023 22:01