Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. 3.1.2026 19:24
Þórir og félagar tóku stig af Juventus Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce tóku stig af stórliði Juventus á útivelli í ítalska fótboltanum í kvöld. 3.1.2026 18:58
Elvar frábær í fyrsta leik ársins Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek byrjuðu nýja árið á flottum heimasigri í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld. 3.1.2026 18:48
Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Senegal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í ár. 3.1.2026 18:10
Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Nottingham Forest tapaði 3-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en úrslitin réðust endanlega eftir skógarhlaup hjá markverði Forest í seinni hálfleik. 3.1.2026 17:33
Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Wolves fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsti deildarsigur liðsins á leiktíðinni kom í fyrsta leik liðsins á árinu 2026. 3.1.2026 16:59
Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Ian Jeffs er tekinn við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í kvennafótbolta og hann er nú búinn að setja saman þjálfarateymi sitt fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. 3.1.2026 16:30
Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Íþróttamaður ársins verður útnefndur í kvöld í sjötugasta sinn en þá halda Samtök Íþróttafréttamanna sitt árlega hóf. 3.1.2026 09:02
Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Meðal fórnarlamba eldsvoðans sem braust út á nýársnótt í Crans Montana í Sviss var efnilegur kylfingur. 3.1.2026 08:01
Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. 3.1.2026 07:30