Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fjöldi íþróttamanna fái íslenskan ríkisborgararétt og margir körfuboltamenn sem spilað hafa lengi hér á landi eru nú væntanlega að fá íslenskt vegabréf. 14.7.2025 12:39
Strákarnir unnu Slóvena á EM Íslenska tuttugu ára körfuboltalið karla fagnaði sínum fyrsta sigurleik í A-deild Evrópukeppninnar í dag. 14.7.2025 12:20
Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Diogo Jota verður síðasti leikmaður Liverpool sem spilar í treyju númer tuttugu. Liverpool ákvað að leggja númeri hans eftir hræðilegt fráfall hans og yngri bróður hans í bílslysi á Spáni. 14.7.2025 12:01
Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Mikill hiti og hvert þrumuveðrið á fætur öðru settu mikinn svip á heimsmeistarakeppni félagsliða í fótbolta sem lauk í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Margir höfðu í framhaldinu áhyggjur af HM landsliða í Bandaríkjunum á næsta ári en FIFA hefur fundið lausnina. 14.7.2025 11:33
Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Hverjar sköruðu fram úr í tölfræðinni hjá íslenska liðinu á EM? Vísir skoðaði aðeins opinberu tölfræðina frá riðlakeppni EM í Sviss. 14.7.2025 11:01
FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Botnlið Bestu deildar kvenna í fótbolta hefur styrkt sig fyrir lokabaráttuna fyrir tilverurétti í deildinni. 14.7.2025 10:32
Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Donald Trump Bandaríkjaforseti var sérstakur heiðursgestur á úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í New York í gær og hann afhenti líka bikarinn í leikslok. 14.7.2025 10:02
Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Nýsjálenska knattspyrnukonan Ali Riley sagði frá góðhjörtuðum gömlum mótherja sínum á samfélagsmiðlum sínum en sú sem um ræðir er ein stærsta goðsögnin í sögu kvennafótboltans. 14.7.2025 09:31
Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Framtíð landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar er á milli tannanna á fólki og margir vilja sjá nýjan þjálfara hjá íslenska kvennalandsliðinu. En hver gæti tekið við? Besta sætið fékk að vita skoðun tveggja sigursæla reynslubolta sem þekkja íslenska kvennaboltann vel. 14.7.2025 09:00
Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær FH vann 5-0 stórsigur á KA í fyrsta leik fimmtándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. 14.7.2025 08:45