Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos er sagður vera í viðræðum um að aðstoða við kaup á spænska fótboltafélaginu Sevilla, félagi sem hann lék með allt fram til ársins 2024. 3.1.2026 07:01
Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Það má ganga svo langt að segja að dagurinn sé troðfullur af flottum leikjum. 3.1.2026 06:03
Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. 2.1.2026 23:30
Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Heimsmeistari unglinga mætir heimsmeistara fullorðinna í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í ár en þeir munu þar með bjóða upp á yngsta úrslitaleik sögunnar. 2.1.2026 22:51
Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar í nýjasta þætti sínum. 2.1.2026 22:11
AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið AC Milan komst í kvöld í efsta sætið í Seríu A á Ítalíu eftir nauman útisigur á Cagliari. 2.1.2026 21:40
Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið hafi efast um það fyrir tveimur mánuðum að það væri rétt að kaupa Harvey Elliott frá Liverpool. 2.1.2026 21:17
Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Hinn átján ára gamli Luke Littler spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn í pílukasti þriðja árið í röð eftir sigur á Ryan Searle í undanúrslitaleik í Ally Pally í kvöld. 2.1.2026 20:53
Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, hefur sagt að hann sé ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn í janúarglugganum eftir að hafa upplýst að engar viðræður séu í gangi um möguleikann á að styrkja leikmannahópinn í þessum mánuði. 2.1.2026 20:45
Searle vann fyrsta settið á móti Littler Í kvöld er barist um sæti í úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í London. 2.1.2026 20:08