Embla tryggði Stjörnunni sigur Embla Steindórsdóttir var hetja Stjörnukvenna í kvöld þegar Stjarnan vann eins marks sigur á ÍR, 29-28, í Olís deild kvenna í handbolta. 13.11.2024 21:17
Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Rúnar Kárason átti stórleik þegar Fram sótti tvö stig út í Vestmannaeyjar í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 13.11.2024 21:06
Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðið Kolstad er komið í bikarúrslitaleikinn í Noregi eftir 33-29 sigur á Drammen í undanúrslitaleiknum í kvöld. 13.11.2024 20:56
Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson fögnuðu báðir sigrum í Evrópuleikjum liða sinna í kvöld. 13.11.2024 20:51
Popovich fékk heilablóðfall Gregg Popovich, þjálfari NBA liðsins San Antonio Spurs, fékk vægt heilablóðfall 2. nóvember síðastliðinn. 13.11.2024 20:28
Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Einar Bragi Aðalsteinsson var í stuði í kvöld þegar Kristianstad vann flottan tíu marka útisigur í sænsku deildinni. 13.11.2024 19:49
Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Landsliðskonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanada Andradóttir voru báðar í byrjunarliði liða sinna í Meistaradeildinni í kvöld. 13.11.2024 19:42
Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Valskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í kvennahandboltanum í kvöld með átta marka sigri á Eyjakonum á Hlíðarenda en leikurinn var í níundu umferð Olís deild kvenna í handbolta. 13.11.2024 18:53
Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum N’Golo Kanté verður fyrirliði franska fótboltalandsliðsins í þessum landsleikjaglugga en landsliðsþjálfarinn gaf þetta út á blaðamannafundi í dag. 13.11.2024 18:36
Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13.11.2024 18:01