Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul. 18.11.2025 07:47
Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum og það bættust við þátttökuþjóðir á hverjum degi í þessum landsliðsglugga. Margir hafa aftur á móti áhyggjur af vandræðum innflytjenda í Bandaríkjunum en forseti FIFA reyndi að létta eitthvað af þeim áhyggjum eftir fund með Bandaríkjaforseta. 18.11.2025 06:30
Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Varnarmaðurinn Jalen Ramsey úr liði Pittsburgh Steelers fór snemma í sturtu í NFL-deildinni í gær fyrir að slá til stjörnuútherjans Ja'Marr Chase hjá Cincinnati Bengals. 17.11.2025 16:31
Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Harry Kane skoraði bæði mörk enska landsliðsins í gær sem varð aðeins annað evrópska liðið til að vinna alla leiki sína í undankeppni HM án þess að fá á sig mark. 17.11.2025 16:03
Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Portúgal og Noregur eru síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu 2026 en hvaða aðrar þjóðir gætu bæst í hópinn í undankeppninni í nóvember? 17.11.2025 14:47
Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Evrópumeistarar Englands munu mæta heimsmeisturum Spánar á Wembley í apríl í undankeppni HM kvenna 2027. 17.11.2025 14:15
Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið alla leið til Portúgal þar sem liðið mætir heimastúlkum annað kvöld í undankeppni Evrópumótsins. 17.11.2025 14:03
Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fanney Inga Birkisdóttir og félagar í Häcken tóku á móti sænska meistaratitlinum í gær eftir sigur á Piteå í lokaumferðinni. 17.11.2025 13:32
Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. 17.11.2025 12:57
Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hinn nýi Nývangur er glæsileg bygging og hún kemur líka með ýmsar nýjungar fyrir knattspyrnufélagið Barcelona. Meðal þess er meira jafnrétti á milli kynjanna. 17.11.2025 12:32