Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sakaði mót­herjana um að nota vúdú

Nígeríumenn urðu fyrir miklu áfalli þegar karlalandsliði þjóðarinnar mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar.

Liverpool-stjarnan grét í leiks­lok

Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai.

HM-hátíð á Ráð­hús­torginu í Osló í dag

Norðmenn tryggðu sig endanlega inn á heimsmeistaramótið í fótbolta með sigri á Ítölum á útivelli. Þetta verður fyrsta stórmót karlalandsliðsins síðan 2000 og fyrsta heimsmeistaramótið síðan 1998.

Sjá meira