Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Manchester United vann sannfærandi stórsigur á botnliði Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik fimmtándu umferðar. 9.12.2025 08:17
„Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Arnar Pétursson var mjög sáttur eftir Valencia-maraþonið um helgina en þar setti hann nýtt persónulegt met og varð um leið þriðji hraðasti íslenski maraþonhlaupari sögunnar. 9.12.2025 08:03
Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. 9.12.2025 06:33
Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Meðalaldur byrjunarliðs Barcelona í sigri á Real Betis í spænsku deildinni um helgina var undir 24 árum sem er mögnuð staðreynd fyrir lið sem situr í efsta sæti deildarinnar. 8.12.2025 17:01
Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Skipulagsnefndin í Seattle, einni af gestgjafaborgum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu næsta sumar, hefur sagt að leikurinn á Lumen Field-leikvanginum í borginni þann 26. júní muni fela í sér hátíðarhöld til heiðurs LGBTQ+-samfélaginu. 8.12.2025 16:03
Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Alan Zekovic og félagar í Sloga unnu eins marks sigur á Umeå í sænska körfuboltanum um helgina. Spennandi leikur þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndunum. 8.12.2025 15:31
Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í þremur löndum og í mörgum tímabilum næsta sumar. Það hefur mikil áhrif á tímasetningar leikja sem sést vel á leikjadagskránni sem var gefin út um helgina. 8.12.2025 15:03
Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Bananahýði á Royal Melbourne-golfvellinum átti sinn þátt í því að McIlroy var ekki í baráttunni um sigurinn á Opna ástralska meistaramótinu um helgina. McIlroy sá á eftir sigrinum til Dana en óvenjulegt atvik á öðrum hring vakti mikla athygli. 8.12.2025 14:31
Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Spænska blaðið El Mundo slær því upp að yfirstjórn spænska stórliðsins Real Madrid hafi haldið neyðarfund í nótt. 8.12.2025 14:25
Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Santos verður áfram í brasilísku deildinni og það er ekki síst þökk sé fórnfýsi stórstjörnu liðsins. 8.12.2025 14:02