Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. 11.7.2025 15:30
Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Spænski fótboltamaðurinn Yeray Álvarez hafði betur í baráttunni við krabbamein en féll síðan á lyfjaprófi. Þarna er tenging á milli samkvæmt færslu hans á samfélagsmiðlum. 11.7.2025 14:00
Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sveindís Jane Jónsdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í gærkvöldi í lokaleik íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Sviss. 11.7.2025 13:01
Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfuboltakonan Inga Lea Ingadóttir hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara Hauka og semja í staðinn við silfurlið Njarðvíkur fyrir komandi tímabil í Bónus deild kvenna í körfubolta. 11.7.2025 12:31
„Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Bestu leikmenn íslenska liðsins hafa hlotið gagnrýni þegar hlutirnir gengu ekki upp á Evrópumótinu í Sviss. Sökin liggur miklu víðar í leikmannahópnum samkvæmt tveimur sigursælum reynsluboltum sem mættu í Besta sætið. 11.7.2025 11:30
Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Jordan Henderson var fljótur að finna sér nýtt félag eftir að hann fékk sig lausan frá hollenska félaginu í Ajax í gær. 11.7.2025 09:45
Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Olivia Smith verður dýrasta knattspyrnukona heims og sú fyrsta sem verður keypt á eina milljón punda eða 166 milljónir íslenskra króna. 11.7.2025 09:32
Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Besti markvörður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi er hörð á því að hún vill sjá nýjan þjálfara hjá liðinu. Henni hugnast það ekki að Þorsteinn Halldórsson fái að halda áfram en framtíð landsliðsins var rædd í Besta sætinu. 11.7.2025 09:03
Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár CrossFit kappinn Jack Monaghan er hættur við að áfrýja banni sínu og ákvað frekar að viðurkenna sök og taka sinni refsingu. 11.7.2025 08:32
Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fyrrum leikmaður íslenska karlalandsliðsins og tvöfaldur Íslandsmeistari með KR er ekki ánægður með tækifærin sem dóttir hans er að fá hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 11.7.2025 08:06
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti