Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Sumarólympíuleikarnir eru troðfullir og fullt af íþróttum fá þar ekki inni. Eftirspurnin er gríðarleg. Nú vilja forráðamenn Ólympíuleikanna leysa það með því að færa einhverjar íþróttir yfir á Vetrarólympíuleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna vilja ekkert með það hafa. 13.11.2025 10:30
Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var hetja kvöldsins í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar hún skoraði sigurmark Bayern München á móti Arsenal. 13.11.2025 09:30
Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13.11.2025 09:02
Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Ólafur Jóhannesson tók inn í landsliðið marga af þeim leikmönnum sem tilheyra nú gullkynslóð íslenska landsliðsins. Ólafur ræðir þessi ár í nýrri ævisögu sinni en einnig samskipti sín við þáverandi formann Knattspyrnusambands Íslands, Geir Þorsteinsson. 13.11.2025 08:02
Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Mohamed Salah var langbesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en Egyptinn hefur verið langt frá sínu besta á þessu tímabili. Liverpool-liðið hafði augljóslega ekki efni á því að missa þetta framlag frá sínum markahæsta manni. 13.11.2025 07:41
EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Knattspyrnusamband Evrópu hefur gengið frá skipulagi sínu fyrir næsta Evrópumót karla í fótbolta og tilkynnti um áætlanir sínar í gær. 13.11.2025 07:21
Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Augun verða á Kai Trump þrátt fyrir að hún sé að keppa á fyrsta LPGA-golfmótinu á ferlinum. Ástæðan er auðvitað sú að þarna er á ferðinni barnabarn Bandaríkjaforseta. 13.11.2025 06:32
Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Björn Magnús Tómasson fékk athyglisvert boð á dögunum. Björn Magnús, sem er einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla, fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu um að dæma kínverska meistaramótið. 12.11.2025 16:32
Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Lamine Yamal verður ekki með spænska landsliðinu í þessum glugga eftir að Barcelona sendi hann í litla aðgerð án þess að láta spænska knattspyrnusambandið vita. Stærsta íþróttablað Spánar, Marca, slær því upp að það sé stríð í gangi á milli spænska sambandsins og Barcelona vegna málsins. 12.11.2025 16:01
Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA NBA-deildin í körfubolta kynnti í gærkvöldi breytingar á stjörnuleiknum og útskýrði frekar hvernig nýja fyrirkomulagið verður þar sem Bandaríkin mæta restinni af heiminum. 12.11.2025 15:31