Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Knattspyrnukona í Englandi sló í gegn um helgina þegar hún skoraði stórglæsilegt mark. 4.11.2024 16:32
NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Detriot Pistons mætti Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og vann góðan sigur. Það var þó ferðalag leikmanna liðsins á leikinn sem vakti einna helst athygli. 4.11.2024 14:32
Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. 4.11.2024 11:02
Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. 4.11.2024 10:32
Hannes í leyfi Framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands fer í leyfi á morgun og snýr ekki til baka fyrr en í desember. 4.11.2024 10:01
Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. 4.11.2024 09:22
Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.11.2024 08:42
Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Samtök risamaraþona heimsins, World Marathon Majors, hafa tekið inn nýjan meðlim og nú eru risamaraþon heimsins því orðin sjö. 4.11.2024 08:23
Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. 4.11.2024 08:00
Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Steinunn Anna Svansdóttir og Ingimar Jónsson tryggðu sér um helgina Íslandsmeistaratitlana í CrossFit. 4.11.2024 07:31