Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Grindavík spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli sínum í Grindavík í 694 daga á föstudagskvöldið. Leiðtogi liðsins, DeAndre Kane, vill bæði búa og spila alla heimaleiki í Grindavík. Fólk fjölmennti á leikinn og Grindavíkurliðið fór á kostum í stórsigri á nágrönnunum úr Njarðvík. 8.10.2025 10:30
Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Emirates-leikvangurinn, heimavöllur Arsenal, er að verða tuttugu ára á næsta ári og hann gæti fengið risauppfærslu í afmælisgjöf. 8.10.2025 10:00
Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Hæstráðendur hjá Manchester United eru sannfærðir um að leikmenn liðsins vilji halda aðalþjálfaranum Ruben Amorim en þetta kom í ljós á dögunum eftir jákvæð samtöl milli leikmanna og stjórnarmanna félagsins. 8.10.2025 09:00
Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. 8.10.2025 08:30
Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Keflavík hefur fundið þjálfara fyrir kvennaliðið sitt í fótboltanum og þeir leituðu ekki langt. 8.10.2025 08:17
Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Norðmenn eru nú að undirbúa sig fyrir risaleik í undankeppni HM 2026. Menn hafa svo sem ekki miklar áhyggjur af norska liðinu inni á vellinum heldur miklu frekar því sem gerist utan hans. 8.10.2025 08:01
Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Steven Gerrard segir að andrúmsloftið og slæm liðsheild innan enska landsliðsins hafi átt mikinn þátt í því að ekkert gekk hjá enska liðinu þrátt fyrir að það væri uppfullt af frábærum leikmönnum. 8.10.2025 07:30
Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Ítalir halda Vetrarólympíuleikana í ítölsku ölpunum í byrjun næsta árs og þeir vilja nú setja pressu á þjóðir heims að nýta sér þennan heimsviðburð til að stilla til friðar út um allan heim. 8.10.2025 06:30
Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. 7.10.2025 16:30
Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, valdi Lovísu Thompson í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni Evrópumótsins. 7.10.2025 14:12