Gummi Gumm og Haukur fögnuðu sigri í einvígum Íslendingaliða Tvö einvígi milli Íslendingaliða fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og fögnuðu rúmenska félagið Dinamo Búkarest og danska félagið Fredericia sigri í þessum leikjum. 23.10.2024 18:27
Blikarnir draga úr hópi þeirra sem óska eftir miðum á úrslitaleikinn Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu um hvað varð um þá 250 miða sem Blikar fengu í Víkina á sunnudaginn þegar félagið mætir Víkingum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta. 23.10.2024 17:46
Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. 23.10.2024 17:33
Smá möguleiki á því að Ekroth verði með á sunnudaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, talaði um það á blaðamannafundi í kvöld að algjör lykilmaður Víkingsvarnarinnar eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn. 23.10.2024 16:59
Elías Már á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.10.2024 16:47
Martin klikkaði á lokaskotinu og Alba Berlin tapaði Alba Berlin tapaði naumlega á móti Chemnitz í hörkuleik í þýska körfuboltanum í dag. 20.10.2024 16:38
23 íslensk mörk þegar Magdeburg vann Leipzig Magdeburg hafði betur í Íslendingaslag á móti Leipzig í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 20.10.2024 15:46
Hlín heldur áfram að skora en fyrsta tapið hjá Guðrúnu Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengard voru í eldlínunni í sænsku kvennadeildinni í dag en þeim gekk misvel. Rosengard endar ekki tímabilið með fullt hús. 20.10.2024 15:02
Sædís meistari á fyrsta ári í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í kvennafótboltanum í dag með 3-0 sigri á Kolbotn. 20.10.2024 13:54
Strákarnir hans Gumma Gumm með fimmta sigurinn í röð Íslendingaliðið Fredericia vann flottan heimasigur á Ringsted í danska handboltanum í dag. 20.10.2024 13:40