„Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ Lamine Yamal kom aftur inn í Barcelona liðið í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og var fljótur að minna á sig. Meistaradeildarmessan ræddi þennan unga en magnaða leikmann sem er ekki enn orðin nítján ára gamall. 2.10.2025 10:02
FIFA: Donald Trump ræður engu um það Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. 2.10.2025 09:30
Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Önnur umferð Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 2.10.2025 08:47
Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir þurfti að horfa á eftir góðum liðsfélaga í vikunni. 2.10.2025 08:31
Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Hesturinn Glaður frá Kálfhóli féll á lyfjaprófi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í sumar og góður árangurs hans hefur verið felldur úr gildi. Knapinn er miður sín vegna málsins en sleppur við bann. 2.10.2025 06:32
Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jaylin Williams er í mjög sérstakri stöðu. Hann verður nefnilega sá síðasti til að spila í treyju númer sex í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. 1.10.2025 16:01
Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Eftir þriggja ára fjarveru frá handboltavellinum er Darri Aronsson loksins aftur kominn út á gólfið. Undanfarin ár hafa reynt gríðarlega á andlegu hliðina hjá þessum öfluga handboltamanni. 1.10.2025 13:46
Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Borgarráð Mílanóborgar á Ítalíu hefur samþykkt að selja San Siro leikvanginn, einn frægasta fótboltaleikvang heims. 1.10.2025 11:03
Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Manchester United lánaði Marcus Rashford til Barcelona á þessu tímabili en íþróttastjóri spænska félagsins segir að það séu samt engar kvaðir á Börsungum næsta sumar. 1.10.2025 10:31
Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Spænska knattspyrnufélagið Valencia mun leita réttar síns fyrir dómstólum en félagið er mjög ósátt með heimildarmynd um brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior. 1.10.2025 09:43