Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Borgarráð Mílanóborgar á Ítalíu hefur samþykkt að selja San Siro leikvanginn, einn frægasta fótboltaleikvang heims. 1.10.2025 11:03
Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Manchester United lánaði Marcus Rashford til Barcelona á þessu tímabili en íþróttastjóri spænska félagsins segir að það séu samt engar kvaðir á Börsungum næsta sumar. 1.10.2025 10:31
Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Spænska knattspyrnufélagið Valencia mun leita réttar síns fyrir dómstólum en félagið er mjög ósátt með heimildarmynd um brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior. 1.10.2025 09:43
Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Það var fullt af leikjum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörk úr leikjunum hér inn á Vísi. 1.10.2025 09:02
Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sænska skíðagöngukonan Linn Svahn upplifði mikla martröð í hálft ár eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í aðdraganda heimsmeistaramótsins á skíðum í byrjun ársins. 1.10.2025 08:30
Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Liverpool tapaði í gærkvöldi sínum öðrum leik á stuttum tíma þegar liðið lá 1-0 fyrir tyrkneska félaginu Galatasaray í Meistaradeildinni. 1.10.2025 08:00
Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Vanalega er það mikið kappsmál fyrir íþróttavöruframleiðendur að það viti sem flestir að þekktustu íþróttalið heims spili í þeirra búningum. Það á þó ekki við þegar kemur að ísraelska landsliðinu í fótbolta. 1.10.2025 07:31
Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Craig Pedersen verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. 1.10.2025 07:28
Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Bandaríska rappstjarnan Snoop Dogg var í stóru hlutverki á Ólympíuleikunum í Paris í fyrra og nú er kappinn aftur á leiðinni á Ólympíuleika. 1.10.2025 07:18
Fékk óvart rautt spjald Knattspyrnustjóri Sheffield United fékk ekki að stýra liði sínu í seinni hálfleik á móti Southampton eftir atvik í hálfleik. 1.10.2025 06:34