Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Íslenska handboltagoðsögnin Aron Pálmarsson setti handboltaskóna upp á hillu í vor en hann á eftir að spila einn leik á ferlinum. 16.7.2025 10:56
Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Eitt marka norska landsliðsins á móti Íslandi skar sig úr meðal allra markanna sem voru skoruð í riðlakeppni Evrópumótsins í Sviss. 16.7.2025 10:32
Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfuboltalið Tindastóls mun taka þátt í Evrópukeppni á komandi tímabili. 16.7.2025 09:42
Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele hefur titil að verja þegar Opna breska meistaramótið í golfi hefst á morgun. Ekki spyrja hann þó af því hvar hann geymir Ólympíugullverðlaun sín. 16.7.2025 09:32
„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. 16.7.2025 09:02
Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golfklúbbur Grindavíkur hefur sent frá sér stutt skilaboð vegna stórfrétta dagsins á Reykjanesinu. 16.7.2025 08:34
Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Besti kylfingur heims veltir líka fyrir sér tilganginum með þessu öllu saman og hann kom mörgum á óvart með vangaveltum fyrir síðasta risamót ársins. 16.7.2025 08:00
Steven Gerrard orðinn afi Tíminn líður hratt og nú er Liverpool goðsögnin Steven Gerrard búinn að eignast sitt fyrsta barnabarn. 16.7.2025 07:30
Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Daniel Serafini hefur verið sakfelldur fyrr morð. Serafini er nú 51 árs en lék í fjölda ára í MLB deild bandaríska hafnaboltans. 16.7.2025 06:32
Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Bleacher Report vefurinn hefur valið bestu NBA leikmenn sögunnar og valið hefur að sjálfsögðu vakið upp viðbrögð vestan hafs. 15.7.2025 17:15