Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

NFL-leikmaður skotinn á Manhattan

Kris Boyd, leikmaður New York Jets, er í lífshættu á Bellevue-sjúkrahúsinu á Manhattan eftir að hafa orðið fyrir skotsárás á veitingastað í miðbænum snemma á sunnudagsmorgun.

Mark Cuban mættur aftur

Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína.

Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar

Cristiano Ronaldo er í verulegri hættu á að byrja heimsmeistaramótið 2026 í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sínum þegar Portúgal tapaði í gær 2-0 fyrir Heimi Hallgrímssyni og lærisveinum hans í Írlandi.

Sjá meira