Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 15:47 Gríðarlegur fjöldi tók þátt í New York-maraþoninu í ár. Getty/Scott McDermott Maraþonhlaup eru alltaf að verða vinsælli og flestir vilja reyna sig við New York-maraþonið sem er orðið það allra vinsælasta í hlaupaheiminum í dag. Það sýndi sig í kringum New York-maraþonið í ár en hlaupið er í gegnum fimm borgarhluta New York-borgar eða Manhattan, Bronx, Brooklyn, Manhattan, Queens og Staten Island. Þetta er fjölmennasta maraþonhlaup heims en það breytir ekki því að það komast aðeins brotabrot þeirra að sem vilja taka þátt. Meira en tvö hundruð þúsund manns sóttu um að hlaupa í átt, sem þýðir að aðeins tvö til þrjú prósent umsækjenda komust inn. View this post on Instagram A post shared by Boardroom (@boardroom) Það er lægra hlutfall en hjá þeim sem reyna að komast að nokkrum Ivy League-háskóla, bestu háskólum Bandaríkjanna eins og Harvard og Yale. Sú tala á þó aðeins við um happdrættið þar sem engin trygging er fyrir þátttöku, þar sem flest af 55 þúsund sætunum eru þegar frátekin fyrir þá sem náðu lágmarkstíma, góðgerðarhlaupara eða þátttakendum í tryggðum prógrömmum NYRR. Maraþonið sameinaði hlaupara frá meira en 150 löndum í ár. Það sem hófst árið 1970 með aðeins 55 hlaupurum og eins dollara þátttökugjaldi er nú orðið milljarða dollara fyrirtæki. Sjálfseignarstofnunin á bak við viðburðinn, New York Road Runners, skilaði mettekjum upp á 117 milljónir dollara á síðasta ári með kostunar-, fjölmiðla- og vörusölusamningum, auk þess að hjálpa til við að safna hundruðum milljóna til viðbótar fyrir góðgerðarmál. Það gera næstum því fimmtán milljarða í íslenskum krónum. Allir keppendur fá verðlaunapening þegar þeir koma í mark og þau verðlaun eru svo vel gerð og vinsæl að þau ganga nú kaupum og sölum á netinu. Í ár mátti finna fyrir allri brautinni, hæðum og lægðum, á hlið verðlaunapeningsins. View this post on Instagram A post shared by TCS New York City Marathon (@nycmarathon) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Það sýndi sig í kringum New York-maraþonið í ár en hlaupið er í gegnum fimm borgarhluta New York-borgar eða Manhattan, Bronx, Brooklyn, Manhattan, Queens og Staten Island. Þetta er fjölmennasta maraþonhlaup heims en það breytir ekki því að það komast aðeins brotabrot þeirra að sem vilja taka þátt. Meira en tvö hundruð þúsund manns sóttu um að hlaupa í átt, sem þýðir að aðeins tvö til þrjú prósent umsækjenda komust inn. View this post on Instagram A post shared by Boardroom (@boardroom) Það er lægra hlutfall en hjá þeim sem reyna að komast að nokkrum Ivy League-háskóla, bestu háskólum Bandaríkjanna eins og Harvard og Yale. Sú tala á þó aðeins við um happdrættið þar sem engin trygging er fyrir þátttöku, þar sem flest af 55 þúsund sætunum eru þegar frátekin fyrir þá sem náðu lágmarkstíma, góðgerðarhlaupara eða þátttakendum í tryggðum prógrömmum NYRR. Maraþonið sameinaði hlaupara frá meira en 150 löndum í ár. Það sem hófst árið 1970 með aðeins 55 hlaupurum og eins dollara þátttökugjaldi er nú orðið milljarða dollara fyrirtæki. Sjálfseignarstofnunin á bak við viðburðinn, New York Road Runners, skilaði mettekjum upp á 117 milljónir dollara á síðasta ári með kostunar-, fjölmiðla- og vörusölusamningum, auk þess að hjálpa til við að safna hundruðum milljóna til viðbótar fyrir góðgerðarmál. Það gera næstum því fimmtán milljarða í íslenskum krónum. Allir keppendur fá verðlaunapening þegar þeir koma í mark og þau verðlaun eru svo vel gerð og vinsæl að þau ganga nú kaupum og sölum á netinu. Í ár mátti finna fyrir allri brautinni, hæðum og lægðum, á hlið verðlaunapeningsins. View this post on Instagram A post shared by TCS New York City Marathon (@nycmarathon)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira