Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Bjarni Malmquist Jónsson, sem starfað hefur fyrir Ungmennafélagið Vísi og Ungmennasambandið Úlfljót, var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins 2025. 3.1.2026 23:39
Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði Declan Rice og talaði um hann sem einn besta miðjumann heims eftir að enski landsliðsmaðurinn lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Arsenal á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2026 23:30
Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Tíu leikmenn Malí létu liðsmuninn ekki á sig fá og komust áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í kvöld með 3-2 sigri á Túnis í vítaspyrnukeppni. 3.1.2026 23:19
Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Barcelona vann 2-0 sigur í nágrannaslagnum við Espanyol í spænsku fótboltadeildinni í kvöld. 3.1.2026 22:15
24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Alls fengu 24 íþróttamenn atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2025 en hér fyrir neðan má sjá hverjir fengu stig í kjörinu. 3.1.2026 22:06
„Þetta breytir lífinu“ Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. 3.1.2026 22:04
Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Hinn magnaði Luke Littler sýndi styrk sinn í úrslitleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann vann þá yfirburðasigur á Gian van Veen. 3.1.2026 21:42
„Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3.1.2026 21:33
Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3.1.2026 21:11
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3.1.2026 20:50