Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Lyon og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leikið var í Frakklandi í kvöld. 10.4.2025 21:00
Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina sóttu sigur til Slóveníu í Sambandsdeildinni í kvöld. 10.4.2025 20:55
Leo Beenhakker látinn Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall. 10.4.2025 19:48
Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Brann brunar upp töfluna í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir annan sigurinn í röð. 10.4.2025 19:00
Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Norska félagið Bodö/Glimt á fína möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Lazio í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. 10.4.2025 18:50
Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Magdeburg vann ellefu marka sigur á Erlangen í þýsku handboltadeildinni í kvöld í einum af fjölmörgum leikjum sem Magdeburg átti inni í þýsku deildinni. 10.4.2025 18:34
Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Það er óhætt að fullyrða það að úrslitin séu ráðin í einvígi Svíþjóðar og Kósóvó í umspili um laust sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 10.4.2025 18:32
Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Mastersmótið í golfi hófst í dag en það eru margar athyglisverðar venjur og hefðir tengdu þessu móti. 10.4.2025 17:31
Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. 10.4.2025 07:30
Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. 10.4.2025 07:00