Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Brasilíska fótboltalandsliðið tapaði dýrmætum stigum í undankeppni HM 2026 í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venesúela. 14.11.2024 23:10
Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Lebron James er á 22. tímabili sínu í NBA deildinni og heldur upp á fertugsafmælið sitt í næsta mánuði. Það er ekki að sjá á leik hans. 14.11.2024 23:02
„Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Heimir Hallgrímsson stýrði Írum til sigur á heimavelli í fyrsta sinn í kvöld þegar írska liðið vann 1-0 sigur á Finnum í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Dublin. 14.11.2024 22:50
Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. 14.11.2024 22:45
Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu urðu að vinna í Slóveníu í Þjóðadeildinni í kvöld og þeir stóðust þá pressu. 14.11.2024 22:04
Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Englendingar komust á topp síns riðils í Þjóðadeildinni eftir 3-0 útisigur á Grikklandi í kvöld. 14.11.2024 21:37
Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Afturelding náði FH á stigum á toppi Olís deildar karla í handbolta en þurfti að hafa mikið fyrir sigri sínum á móti Fjölni. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR á sama tíma. 14.11.2024 21:03
Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Selfosskonur fóru heim með bæði stigin eftir sigur á Gróttu í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. 14.11.2024 19:46
Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. 14.11.2024 19:40
FH-ingar í fínum gír án Arons FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja stöðu sína á toppi Olís deildar karla í handbolta í kvöld en þeir unnu þá öruggan 36-25 sigur á KA-mönnum. 14.11.2024 19:28