Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Ísfirðingar vilja betri bæjaranda

Bætt heilbrigðisþjónusta, hreinni götur og betri bæjarandi. Allt eru þetta lykilatriði hjá Ísfirðingum í komandi sveitarstjórnarkosningum. Á meðan er frambjóðendum mest umhugað um uppbyggingu.

Hrópandi ó­sam­ræmi í svörum ráð­herranna

Ráðherrum ber ekki saman um hvort þeir hafi verið með efasemdir um útboðið á Íslandsbanka. Innviðaráðherra kennir Bankasýslunni um það sem misfórst og segist svekktur vegna málsins á meðan fjármálaráðherra segist treysta Bankasýslunni.

Bjarni kannast ekki við full­yrðingar Lilju um á­hyggju­fulla ráð­herra

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, segir lýsingu Lilju Al­freðs­dóttur, menningar- og við­skipta­ráð­herra, á við­horfi sínu til út­boðs á 22,5 prósenta hlut ríkisins í Ís­lands­banka í að­draganda þess ekki rétta. Hann hafi ekki haft neinar efa­semdir um ferlið.

Felldu til­­lögu um að for­­dæma hóp­­upp­­­sögnina

Trúnaðarráð VR felldi í gær tillögu fyrrverandi formanns félagsins um að fordæma hópuppsögn á skrifstofu Eflingar. Þrátt fyrir það er það einróma skoðun þeirra sem eru í trúnaðarráðinu að hópuppsögnin sé fáránleg aðgerð og skaðleg verkalýðshreyfingunni, samkvæmt þeim sem fréttastofa ræddi við og sátu fundinn í gær.

Skepta heldur tón­­leika á Ís­landi í sumar

Einn stærsti tón­listar­maður Bret­lands, rapparinn Skepta, er væntan­legur til landsins til að halda sínu fyrstu sól­ótó­leika á Ís­landi. Hann er ein stærsta stjarna rapp­heimsins sem hefur haldið tón­leika á Ís­landi.

Sagði skilið við fjár­mála­heiminn til að gerast vín­bóndi

Ís­­lenskur doktor í stærð­­fræði á­kvað að segja skilið við fjár­­mála­heiminn, láta drauminn rætast og gerast vín­bóndi í Sviss. Hann er nú á landinu að kynna vín sitt fyrir Ís­­lendingum og býður öllum sem vilja að koma að smakka.

Rússi og Úkraínu­maður brjóta saman páska­egg

Fjöldi úkraínskra flótta­manna kom saman í Nes­kirkju í dag til að fagna páskunum sem eru haldnir há­tíð­legir í Rétt­trúnaðar­kirkjunni í dag. Óttar fékk að fylgjast með og læra inn á al­vöru úkraínskar páska­hefðir.

Mikil­­vægustu kosningar fyrir Evrópu­­sam­bandið í langan tíma

Emmanuel Macron Frakk­lands­­for­­seti freistar þess í dag að ná endur­­­kjöri en val Frakka stendur á milli hans og hægri mannsins Marine Le Pen. Allar skoðana­kannanir síðustu daga benda til sigurs Macrons. Prófessor í stjórn­­mála­­fræði segir kosningarnar geta skipt sköpum fyrir fram­­tíð Evrópu­­sam­bandsins.

Sjá meira