Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Meinað að drekka kaffi, reykja og fara út

Sam­tökin Geð­hjálp segja ljóst að dag­­lega sé brotið á mann­réttindum fólks inni á geð­­deildum landsins. Fólki er sums staðar meinað að drekka kaffi, fara í símann, reykja sígarettu eða rölta út undir bert loft.

Opna Sirkus á ný

Einn vinsælasti veitingastaður og bar Reykjavíkur til margra ára, Sirkus, hefur snúið aftur eftir fimmtán ára hlé.

Strætó miður sín vegna Klapp-vanda­­mála

Nýtt greiðslu­kerfi Strætó hefur farið brösug­lega af stað og mörgum verið meinaður að­gangur að vögnum vegna bilunar í kerfinu. Strætó lofar miklum betr­um­bótum strax í næstu viku.

Vill hús­næðis­sátt­mála á höfuð­borgar­svæðinu

Borgarstjóri kallar eftir því að ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu geri með sér sérstakan húsnæðissáttmála til að leysa stöðuna á húsnæðismarkaði. Borgin ætlar að tvöfalda árlegt lóðaframboð sitt næstu fimm árin.

Tvö­falt fleiri lóðir næstu fimm árin

Reykja­víkur­borg mun tvö­falda lóða­fram­boð sitt í ár og halda því þannig næstu fimm árin hið minnsta. Borgar­stjóri segir stærsta upp­byggingar­skeið í sögu borgarinnar gengið í garð.

Frétta­maður spreytti sig á prófinu sem krakkar vilja losna við

Krökkum í Haga­skóla finnst hund­leiðin­legt í píptesti og vilja leggja prófið niður. Í­þrótta­fræðingur sem flutti þekkingu um prófið til landsins segir prófið góða og gilda leið til að meta þol barna. Hún spyr hvort leggja ætti stærð­fræði­próf niður því mörgum líði illa í þeim.

Ný mat­höll opnar við Há­­skóla Ís­lands

Há­skóla­nemar munu njóta góðs af upp­byggingu í Vatns­mýrinni og geta bráð­lega heim­sótt þar veitinga­staði, kaffi­hús og vín­bar í nýrri mat­höll sem opnar í maí.

Sjá meira