Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Land­spítalanum er sí­fellt stærri vandi á höndum við að manna störf og á­lagið er enn stig­vaxandi vegna far­aldursins. Í gær var gripið til nýs ráðs í út­hringi­veri Co­vid-göngu­deildarinnar, sem bar undra­verðan árangur. Fjallað verður um málið í kvöld­fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.

Flug­iðnaðurinn mun meira mengandi en hann þarf að vera

Tækni til orku­skipta í flug­iðnaðinum verður ó­lík­lega til staðar fyrr en eftir að minnsta kosti tvo ára­tugi að sögn bresks flug­mála­sér­fræðings. Þó séu þekking og geta til staðar innan iðnaðarins til að draga all­veru­lega úr losun loft­tegunda sem eru skað­legar fyrir um­hverfið. Það skorti hins vegar pólitískan vilja til að hrinda að­gerðum til þess í framkvæmd.

Sjá meira