Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“

Brit­n­ey Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opin­ber­lega um líf sitt undir á­kvörðunar­valdi föður síns frá því að hún var svipt sjálf­ræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endur­heimta sjálf­ræði sitt.

Ekki hægt að anna skimunum á bólu­settum við landa­mærin

Ingi­björg Salóme Stein­dórs­dóttir, verk­efna­stjóri hjá heilsu­gæslu höfuð­borgar­svæðisins, segir ekki hægt að anna á­fram­ham­haldandi skimunum á bólu­settum og þeim sem eru með mót­efna­vott­orð á landa­mærunum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Gífurlegt álag er á þeim sem sinna sýnatökum og vottorðaskoðunum á landamærunum. Ferðamönnum fjölgar stöðugt og verkefnastjóri segir ekki hægt að anna áframhaldandi skimunum á bólusettum og fólki með mótefnavottorð á landamærunum.

Úti­loka ekki stofnun nýs flokks

Benedikt Jóhannesson, einn af stofnendum Viðreisnar, segir ótímabært að svara því hvort hann ætli sér að stofna klofningsflokk frá Viðreisn. Greint var frá því í dag að Benedikt hefði sagt sig úr framkvæmdastjórn flokksins en hann er fyrrverandi formaður og einn stofnenda hans.

Vildi hætta strax og fá laun í eitt og hálft ár

Flug­fé­lagið Norwegian hefur á­kveðið að láta Jacob Schram, for­stjóra fyrir­tækisins, vinna út allan upp­sagnar­frest sinn en honum var sagt upp í gær­morgun eftir að­eins eitt og hálft ár í starfi.

Segir dóminn geta ýtt við hesta­manna­fé­lögum og komið í veg fyrir slys

Guð­rún Rut Heiðars­dóttir knapi hafði betur í skaða­bóta­máli sínu gegn Vá­trygginga­fé­lagi Ís­lands fyrr í mánuðinum eftir hesta­slys sem hún lenti í fyrir rúmum fimm árum. Hún segir dóminn for­dæmis­gefandi og stað­festa það að hestamanna­fé­lög verði að passa betur upp á að­stæður og merkingar við skipu­lagðar æfingar.

Sjá meira